Ţriđjudagur, 2. ágúst 2011
Samfylkingin gefst upp á sjálfri sér
Samfylkingar-Eyjan endurvarpar ţeirri skođun Jónasar Kristjánssonar ritstjóra ađ stjórnlagaráđiđ ćtti ađ breyta sjálfu sér í stjórnmálaflokk og bjóđa fram til alţingis. Í stjórnlagaráđi sátu nokkrir samfylkingarmenn sem gćtu eflaust hugađ sér meiri frama í pólitík.
Endurvarp Samfylkingar-Eyjunnar á frambođshugmynd Jónasar er merki um vaxandi skort á sjálfstrausti samfylkingarfólks.
Skal engan undra. Ţriđjungurinn af 29 prósent fylginu í síđustu kosningum er farinn. Málefnastađa flokksins er bundin viđ brennandi Evrópusamband.
Vigstađa Samfylkingarinnar mun ađeins versna.
Athugasemdir
Ţetta er furđulegur pistill hjá Jónasi. Niđurstađa hans er sú ađ okkur vanti fleiri lođna orđhengla í pólitíkina.
Elín Sigurđardóttir (IP-tala skráđ) 2.8.2011 kl. 14:20
Sinking of Samfylking
http://www.youtube.com/watch?v=lgLURmPVdZw
Örn Ćgir (IP-tala skráđ) 2.8.2011 kl. 15:29
Gćti orđiđ fróđlegt ađ sjá ţann halelúja stjórnmálaflokk. En um ađ gera hafa sem flesta -5% flokkana í bođi.
Steinarr Kr. , 2.8.2011 kl. 16:23
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.