Samfylkingin gefst upp á sjálfri sér

Samfylkingar-Eyjan endurvarpar ţeirri skođun Jónasar Kristjánssonar ritstjóra ađ stjórnlagaráđiđ ćtti ađ breyta sjálfu sér í stjórnmálaflokk og bjóđa fram til alţingis. Í stjórnlagaráđi sátu nokkrir samfylkingarmenn sem gćtu eflaust hugađ sér meiri frama í pólitík.

Endurvarp Samfylkingar-Eyjunnar á frambođshugmynd Jónasar er merki um vaxandi skort á sjálfstrausti samfylkingarfólks.

Skal engan undra. Ţriđjungurinn af 29 prósent fylginu í síđustu kosningum er farinn. Málefnastađa flokksins er bundin viđ brennandi Evrópusamband.

Vigstađa Samfylkingarinnar mun ađeins versna.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţetta er furđulegur pistill hjá Jónasi. Niđurstađa hans er sú ađ okkur vanti fleiri lođna orđhengla í pólitíkina.

Elín Sigurđardóttir (IP-tala skráđ) 2.8.2011 kl. 14:20

2 identicon

Örn Ćgir (IP-tala skráđ) 2.8.2011 kl. 15:29

3 Smámynd: Steinarr Kr.

Gćti orđiđ fróđlegt ađ sjá ţann halelúja stjórnmálaflokk.  En um ađ gera hafa sem flesta -5% flokkana í bođi.

Steinarr Kr. , 2.8.2011 kl. 16:23

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband