Jón Ásgeir jafnar út matarverðið

Á Viðskiptaþingi í dag jafnaði forstjóri Baugs út matarverðið á Íslandi og Spáni með röksemdafærslu sem gefur hugboð um hvers vegna hann er í margfaldri rannsókn lögreglu- og skattayfirvalda. Maður sem tileinkar sér þessa umgengni við tölur og staðreyndir hlýtur að reka sig á.

 

„Hátt matarverð skiptir hugsanlega ferðamenn sem koma til landsins máli en það þarf að skoða þetta í réttu samhengi, við notum minni hluta af okkar tekjum til matvæla en Spánverjar en tómatar kosta meira hér og þetta jafnast því út," sagði Jón Ásgeir Jóhannesson er hann var spurður hvort hann teldi að hátt matarverð hefði neikvæð áhrif á ímynd Íslands erlendis.


mbl.is Hvalveiðarnar eru fíaskó og skattur ætti að vera 10%
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Voru þetta ekki mismæli Páll?

Jónína Benediktsdóttir (IP-tala skráð) 8.2.2007 kl. 10:02

2 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Baugarar mismæla sig ekki ;)

Heimir Lárusson Fjeldsted, 9.2.2007 kl. 10:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband