Grískt ákall um ţýska peninga

Grikkir vilja ađ Ţjóđverjar borgi upp skuldir gríska ríkissjóđsins. Ţjóđverjar streitast á móti vegna ţess ađ ţeir vita ađ skeri ţeir Grikki úr evru-snörunni krefjast Írland og Portúgal sömu kjara. Álengdar standa Spánn og Ítalía međ stórar skuldir og lága framleiđni.

,,Evrópa vakni," segir forsćtisráđherra Grikklands en ţađ er fegruđ krafa um ţýska niđurgreiđslu á grískum lífskjörum.

Ţjóđverjar grćđa á evrunni en ekki nógu mikiđ til ađ halda uppi fölskum lífskjörum í Suđur-Evrópu.

Evran er pólitískt verkefni sem Evrópa hefur ekki efni á. 


mbl.is Erfiđ vika framundan
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Krónan er pólitískt verkefni sem Ísland hefur ekki efni á!?

Valgeir (IP-tala skráđ) 17.7.2011 kl. 20:22

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

  Allir fjármálaheilar Evrulanda rýna í stöđuna. Evruna skal verja,en vandinn eykst, ţegar fleiri stórskuldugar ţjóđir eru í uppnámi,eins og Spánn og Ítalía, spurning hvort hćgt sé ađ beita Sikileyjar-vörn.

Helga Kristjánsdóttir, 17.7.2011 kl. 23:38

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband