Föstudagur, 15. júlí 2011
Evran gerbreytir Evrópusambandinu
Ef gjaldmiđlasamstarf 17 ríkja Evrópusambandsins heldur velli verđur ţađ ađeins á ţeim forsendum ađ ríkin komi sér saman um stóraukna miđstýringu á efnahagskerfum evru-ríkjanna. Ţau tíu lönd sem eru í Evrópusambandinu en eru ekki í evrusamstarfi munu endurmeta afstöđu sína til samstarfsins.
Ekkert ţeirra tíu ESB-ríkja sem standa utan evru-samstarfsins er međ á dagskrá ađ taka upp evruna. Ríkin munu bíđa og sjá hverju fram vindur í Evrulandi.
Ţađ rćđst á nćstu fimm til tíu árum hvort Evrulandi verđi bjargađ. Ef samstarfiđ um evruna springur tekur ţađ skemmri tíma.
Hvort heldur sem er dettur engum óbrjáluđum ađ stökkva upp í evrusamstarf ríkja sem fjármálaráđherra Ítalíu líkti viđ ferđ Titanic.
![]() |
Ţjóđaratkvćđi um evruna frestađ |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
ćj ţađ verđur örugglega hrćđilegt ađ ţurfa ađ hafa hemil á sukki stjórnmálamannana. nu mega stjórnmálamenn ekki vera óvitar í fjármálum.
slćmar fréttir.
Sleggjan og Hvellurinn, 15.7.2011 kl. 11:14
Tad er mikid audveldara ad sja i gegn um sukk og svinari politikusa med islenska kronu. Kronan er litill og gagnsćr gjaldmidill sem fellur hradar og hleypur upp verdbolgu tegar politikusar standa sig verr og lofa upp i ermi sina.
Evran eda annar alika gjaldmidill felur vandamalin tar til tau verda ofvaxin.
Svoleidis er nu tad.
jonasgeir (IP-tala skráđ) 15.7.2011 kl. 11:31
Athyglisverđur punktur hjá jonasgeir. Held ţetta sé rétt hjá honum.
Alfređ K, 15.7.2011 kl. 13:32
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.