Murdoch, Jón Ásgeir og meðhlauparar

Fjölmiðlar Rupert Murdoch brutust inn í símkerfi til að stela æru fólks; Baugsmiðlar Jóns Ásgeirs Jóhannessonar nýttu sér stolna tölvupósta til að ná sér niður á andstæðingum sínum.

Meðhlauparar á launum manna eins og Murdoch og Jóns Ásgeirs starfa samkvæmt fyrirskipunum að ofan.

Þorsteinn Pálsson og Ólafur Stephensen eru báðir á launaskrá Jóns Ásgeirs Jóhannessonar.

(Meðhlauparar eru þýðiing á þýsku orði, mitläufer, sem fékk hljómgrunn á þriðja áratug síðustu aldar.)


mbl.is Murdoch segir News Corp. hafi brugðist rétt við
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Einmitt.

Á þessum málum er enginn eðlismunur.

Í Bretlandi er heiðarlegu fólki ofboðið og gripið er til aðgerða.

Hér þegir fólk þótt spillingin og viðbjóðurinn blasi við.

Samkrull auðmanna, stjórnmálamanna og fjölmiðla er stór skýring á hruninu hér.

Og þetta ógeðslega bandalag tryggir óbreytt ástand.

Flokksblindan og þrælslundin eru helstu einkenni íslendinga.

Karl (IP-tala skráð) 15.7.2011 kl. 08:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband