Utanríkismál verđa stćrsti málaflokkurinn

Utanríkismál verđur sá málaflokkur sem skipar mönnum í fylkingar um langa framtíđ. Ţótt brátt verđi ađildarumsókn Íslands til Evrópusambandsins er ekki aftur snúiđ: utanríkismál verđa mál málanna í íslenskum stjórnmálum nćstu árin.

Ólíkt efnahagsmálum ţar sem pólitísk samleitni hefur aukist á undanförnum árum aukast andstćđur í utanríkismálum. Í kalda stríđinu sem varđi nánast frá lýđveldisstofnun til síđustu aldamóta voru utanríkismál Íslands tveggja póla umrćđa ţar sem hernađarpólitík réđ úrslitum: ertu međ Nato og Vesturlöndum eđa styđur ţú Sovétríkin og kommúnisma?

Á nýrri öld verđa utanríkismál margpóla. Ţau krefjast ţekkingar á alţjóđlegri ţróun og skilningi á stöđu Íslands. Stjórnmálamenn sem kunna fátt og vita lítiđ um utanríkismál verđa í léttvikt.

Alvörumenn í faginu utanríkismál eiga ekki ađ láta sig dreyma um ađ setjast í helgan stein ţegar ţörf er á framlagi ţeirra á vettvangi stjórnmálanna.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband