Bændur til fyrirmyndar

Bændasamtökin kynntu sér til hlítar kosti og galla Evrópusambandsins þegar ljóst var að feigðarför Össurar yrði ekki umflúin. Bændur eru þeirrar skoðunar að Ísland eigi ekki að ganga inn í Evrópusambandið. Til vara fara bændur fram á að reistar verði girðingar um lágmarksvarnir í aðildarsamningum.

Bændur eru með upplýsingar og rök fyrir afstöðu sinni og mættu margir aðrir taka það sér til fyrirmyndar.

En til að eyða ekki tíma bænda og annarra í tóma vitleysu ætti Össur að draga umsóknina tilbaka.


mbl.is Vilja tryggja hagsmuni landbúnaðar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Erla Magna Alexandersdóttir

Viljum við skordyraeitur í matinn ?

 Bandaríkamenn og Evropa í vaxandi mæli eru að horfast í augu við KRABBAMEINSFARALDUR vegna skordyraeiturs í grænmeti og annara verri kvilla í formi veirufaraldurs- við eigum hreina gróðurmold _ þessi ríki verða fegin þegar Össur gefur þeim aðgang og yfirráð yfir þeim auðæfum. Er ekki hægt að stoppa þessi fífl '

 Það eru mörg ár síðan eg dvaldi á sjukrahúsi í boston þar sem ungt fólk með beikrabba var í meirihluta á krabbameinsdeild- afleiðing tnt skordyraeitrunar í matvælum. kv ea

Erla Magna Alexandersdóttir, 6.7.2011 kl. 20:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband