Evrópuelítan og íslenska vasaútgáfan

Á bloggi Heimssýnar er sagt frá gagnrýni Jürgen Habermas á evrópuelítuna sem skapað hefur lýðræðishalla í Brussel og staðfest ginnungagap milli almennings í aðildarríkjunum annars vegar og hins vegar valdhafanna í Evrópusambandinu.

Börnin læra það sem fyrir þeim er haft. Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra og Árni Þór Sigurðsson handhafi ESB-mála hjá þingflokki Vinstri grænna ætla að fara með umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu eins og sitt einkamál.

Evrópuvaktin setur fram þá kröfu að fundir utanríkismálanefndar eigi að vera opnir almenningi.

Vitanlega.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mikið ógeðslega er Island orðið óheilbrigðt og sóðalega spillt land !! Það er alltaf verið að fárast útaf unga ómögulega fólkinu i dag ! ......Hjá hverjum lærir það ??    það verður ár og öld þangað til að þessi eilifi feluleikur og óþverri verður þvegin af land og þjóð  og   geti horft i sjálfsins augu aftur  án þess að lita undan og skammast sin !!!!

Ransý (IP-tala skráð) 6.7.2011 kl. 11:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband