Fimmtudagur, 30. júní 2011
RÚV hálfvitavćđist: Grikkland og Króatía umfram Ísland
Ţađ er opinbert: fréttastofa RÚV er skipuđ ófaglegum hálfvitum sem kunna ekki skil á einföldustu grunnatriđum fréttamennsku. Í hádegisfréttum RÚV var frétt um evruvandrćđi Grikklands og í kvöldfréttum ađ Króatía hefđi lokiđ ađildarviđrćđum viđ Evrópusambandiđ.
Hálfvitarnir sem ţiggja laun frá íslenskum almenningi á fréttastofu RÚV kveiktu ekki á frétt sem skiptir Íslendinga margfalt meira máli en ţađ sem gerist í Grikklandi eđa Króatíu. Morgunblađiđ sagđi frá fréttinni klukkan 10:32 í morgun: meirihluti Íslendinga vill draga umsókn Íslands tilbaka um ađild ađ Evrópusambandinu.
Viđrinin sem ţykjast fréttamenn á RÚV kunna ekki einföldustu reglu frétta: fréttir eru ţađ sem skiptir almenning máli. RÚV er vćntanlega fyrir íslenskan almenning en ekki króatískan eđa grískan.
Bloggari er umburđalyndur og ćtlar ekki ađ leggja til ađ fréttamenn RÚV verđi grýttir opinberlega.
Athugasemdir
Ţetta er opinber ţöggun af verstu sort. Ţađ er lygi ţagnarinnar, ađ hćtti einrćđis- og ráđstjórnarríkja Araabaheimsins,Páll.
Ef alls hlutleysis vćri gćtt ţá ţyrfti ađ láta Félagsvíindastofnun Háskólans rannsaka ţessa grófu og óútskýranlegu ţöggun og grófa hlutrćgni RÚV, ef ţeir sjálfir hefđu bara ekki margsinnis sjálfir gert sig alvarlega seka um mjög svipađa ţjónkunn og opinbera hlutdrćgni ţegar kemur ađ umfjöllun um ESB.
Ţar sem ţeir líkt og RÚV draga ćvinlega ESB áróđursvagninn !
Gunnlaugur I., 30.6.2011 kl. 20:54
Hversu lengi fćr ţetta ađ viđgangast? Ég held ađ svariđ sé líklega međan viđ,líđum ţađ.
Helga Kristjánsdóttir, 30.6.2011 kl. 21:34
Fréttastofa RÚV er bara alveg ótrúlega léleg!
Hún er svona nćstum ţví á Eyjustiginu. Ţví miđur. Ver og miđur.
jonasgeir (IP-tala skráđ) 30.6.2011 kl. 21:55
Rosalega vćri landiđ í góđum málum ef Páll Vilhjálmsson vćri einvaldur !!!
Páll Vilhjálmsson ţiggur laun hjá kvótagreifum og eigendafélagi bćnda viđ ţađ eitt ađ bera út óhróđur um fólk !!!
Páll Vilhjálmsson er sennilega aumasti ,,fréttamađurinn" sem ţyggur mútur fyrir ţađ ađ bera óhróđur um fólk !!!!
Hvađ er svona merkilegt viđ ađ félagsskapurinn heimssýn hafi kostađ einhverja skođanakönnun um ESB ?
Ţetta er ekki frétt !!!!!!!!
Ţetta er eitt af ţessum copy/paste málum, sem allir alvöru fréttamenn eru löngu hćttir ađ taka viđ !!!
JR (IP-tala skráđ) 1.7.2011 kl. 00:55
Hvar vćri nú málstađur Evrópusinna ef ţín nyti ekki viđ JR.
Ţú vilt náttúrlega ekki koma fram undir nafni af hógvćrđ. Ţú vilt engin verđlaun og lof fyrir framlag ţitt, býst ég viđ.
Jón Steinar Ragnarsson, 1.7.2011 kl. 01:15
Ţađ er erfitt fyrir mig og ađra velunnara RUV, ađ horfa upp á vesćldardóminn og áróđurinn í ţágu samspillingarinnar. Legg til ađ útvarpsstjóri og fréttastjóri verđi kostnir í almennum kostningum á ca 2 til 4ára fresti. Ţađ yrđi útvarp landsmanna.
Ţór (IP-tala skráđ) 1.7.2011 kl. 01:23
Meint ţöggun RÚV er nú ekki meiri en svo ađ fréttina má finna á vef RÚV:
http://www.ruv.is/frett/meirihlutinn-vill-slita-esb-ferlinu
Auk ţess var sagt frá ţessu í útvarpsfréttum RÚV síđdegis í gćr.
HÖS (IP-tala skráđ) 1.7.2011 kl. 11:00
Fréttamat RÚV er háđ ţörfum Sf og ber ađ skođa allt svona í ţví ljósi.
Ólafur Ingi Hrólfsson, 2.7.2011 kl. 05:25
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.