Baugsdómarinn enn ađ störfum

Arngrímur Ísberg var hérađsdómari í Baugsmálum og fékk fyrir ţađ einróma lof fjölmiđla í eigu Baugs. Arngrímur er enn ađ störfum ađ sýkna auđmenn enda hvergi bannađ í lögbókum ađ fríkenna alla ţá sem eru međ meira en milljón á mánuđi.

Ţótt dómurinn í Exeter-málinu hafi veriđ fjölskipađur er ţađ Arngrímur Ísberg sem gefur tóninn enda margreyndur sýknandi.

Réttlćtiđ á Íslandi er ekki útflutningsvara, svo mikiđ er víst.


mbl.is Allir sýknađir í Exeter málinu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Landfari

Fyrirgefđu ađ ég spyr en af hverju er ţér svona í nöp viđ Baugsmiđlana?

Landfari, 29.6.2011 kl. 22:47

2 identicon

Gettu, Landfari.

Bonni (IP-tala skráđ) 29.6.2011 kl. 23:58

3 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Sammála landfara.

ég ítreka spurninguna.

Sleggjan og Hvellurinn, 30.6.2011 kl. 00:16

4 identicon

,,Réttlćtiđ á Íslandi er ekki útflutningsvara, svo mikiđ er víst. "

Er ţađ ekki kennt í atvinnubótaháskólum ţessa lands ?

Ţetta veist ţú manna best Páll Vilhjálmsson !

JR (IP-tala skráđ) 30.6.2011 kl. 01:36

5 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

             Réttvísi ţá!

Helga Kristjánsdóttir, 30.6.2011 kl. 02:22

6 identicon

Nákvćmlega!

Ţessi dómari ţarfnast rannsóknar.

Karl (IP-tala skráđ) 30.6.2011 kl. 08:03

7 identicon

Sćll Páll

Ţetta er nákvćmlega ţađ sem Eva Joly sagđi um dómara í Evrópu sem hún hefđi reynslu af ađ ţeir skyldu ekki svona fjármálagerninga og sýknuđu frekar en hitt til ađ hafa ţurrt undir fótum.

Ţór Gunnlaugsson (IP-tala skráđ) 30.6.2011 kl. 09:03

8 identicon

Dómari sem styđst viđ orđhengilshátt ćtti ađ finna sér annađ starf. Nafni ţađ er spurning , hvort dómarar í Evrópu eigi sporlausa peninga á góđum stöđum.

ţór (IP-tala skráđ) 30.6.2011 kl. 09:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband