Smáþjóðir eru borðskraut í Brussel

Aðildarsinnar segja gjarnan að Ísland þurfi að sitja við borðið þegar málefnum Evrópusambandsins er ráðið. Danir eru smáþjóð sem situr við borðið, núna í ein 40 ár eða svo. Danir vilja herða landamæraeftirlitið hjá sér en fá ekki.

Peder Hove skrifar krónikku um landamærastríð Dana við Evrópusambandið í Jótlandspóstinn í dag. Hann segist ekki hafa stórar skoðun á því hvort takmarka eigi innflutning fólks. Pétur er aftur með á hreinu hver staða Dana er í Evrópusambandinu.

Salig Otto von Bismarcks ord har stadig gyldighed: De små landes repræsentanter er kun at betragte som pynt ved middagsbordet.

Bismarck sett tóninn á 19du öld og Brussel starfar í sama anda á þeirri 21stu.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Örprófessorinn Baldur Þórhallsson taldi við hæfi að hlægja áhyggjur Elsu B., vegna ESB, út af borðinu Í vikulokin í morgun.

Það ætti að gera meiri vitsmunakröfur til prófessora´við Háskóla Íslands. Það mundi hækka standardinn.

Ragnhildur Kolka, 25.6.2011 kl. 20:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband