Lénsveldi ráđherra og ósýnilegu völdin

Ráđherrar ríkisstjórnarinnar Jóhönnu Sigurđardóttur eru lénsherrar ráđuneytanna sem ţeir fara međ. Ţeir fara sínu fram án tillits til ríkisstjórnarinnar sem hvorki er fugl né fiskur eftir marga ósigra síđustu misserin og tćpan meirihluta frá í vor.

Forsćtisráđherra er búinn ađ gefast upp á verkefninu ađ vera í fyrirsvari fyrir stjórnarráđiđ, setur enga dagskrá og hefur ekkert fram ađ fćra. Jú, annars, Jóhanna lagđi til á síđusta flokksráđsfundi ađ Samfylkingin yrđi lögđ niđur.

Lénsvaldi ráđherranna eru ţó takmörk sett. Ţeir eiga erfitt međ ađ fitja upp á nýmćlum sem eitthvađ kveđur ađ og vitanlega eru ţeir bundnir lögum og reglum. Samanlagt mynda lénsveldi ráđherranna ígildi starfsstjórnar. 

Pólitísk völd eru ađeins ađ hluta sýnileg, s.s. í formi reglugerđavalds og skipunarvalds í embćtti og ţess háttar. 

Ósýnilegu völdin eru ţau sem halda samsteypustjórnum saman. Ósýnilegu völdin eru nauđsynleg til ađ skapa ríkisstjórnum tiltrú hjá almenningi og hagsmunasamtökum.

Ósýnilegu völdin minnka ýmist eđa aukast eftir ţví hvernig ríkisstjórn tekst ađ sannfćra ţjóđina um ađ ríkisstjórnarstefnunni miđi áfram.

Ríkisstjórn Jóhönnu Sig. tapar jafnt og ţétt ósýnilegu völdunum. Ţótt enginn viti hvenćr botninum er náđ verđur ekki snúiđ af ţessari einstefnugötu: eftir ţurrđ ósýnilegu valdanna tapar ríkisstjórnin formlegu völdunum. Ţađ verđur ekki degi of seint.

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

  Eitt varđ ţó sýnilegt eftir byltingar-valdatöku hennar. Hún er stútfull af óvild og hefnigirni,út í pólitíska andstćđinga. Markmiđin  eru sýnileg,nefnilega ađ ţurrka lýđrćđisríkiđ Ísland út.            Svo fjarlćg eru ţessir alltof ţaulsetnu ţingmenn hennar, svo fjarlćg ađ hinn almenni borgari er ţeim ósýnilegur. Missi hún bara sín völd í kvöld.

Helga Kristjánsdóttir, 23.6.2011 kl. 22:51

2 Smámynd: Gunnar Waage

Vel athugađ Helga, ţessi stjórn rđist knúin áfram af hatri og ţörf til ţess ađ kljúfa ţjóđina í fylkingar.

Gunnar Waage, 24.6.2011 kl. 00:38

3 identicon

Einmitt  - hatriđ er drifkraftur stjórnarinnar.

Hatur í garđ pólitískra andstćđinga en ekki síđur ákveđinna ţjóđfélagshópa t.d. útgerđarmanna, veitingamanna og lćkna sem nú eru hraktir skipulega úr landi vegna ţess ađ hćfileikalaus og veruleikafirrtur forsćtisráđherra telur ađ enginn eigi ađ hafa hćrri laun en hún.

Pólitískir öfgar og hatur eru hćttuleg blanda.

Hér er vont fólk komiđ til valda.

Samfélagiđ er Landakotsskóli fyrri tíma.

Rósa (IP-tala skráđ) 24.6.2011 kl. 08:32

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband