Fimmtudagur, 16. júní 2011
Tríó er hrá snilld
Sjónvarpsserían Tríó á RÚV, annar ţáttur sýndur í kvöld, er hrá snilld. Viđfangsefniđ er íslenska plebbómanían ţar sem túrett er blandađ saman viđ hómófóbíu, grćđgisvćđingu, erótík og fötlunaráráttu. Samtölin eru flaustursleg og uppskrúfuđ tilgerđ og lýsa andlegu ástandi ţykjustufólksins sem varđ til í útrásinni.
Tríó er billegt sjónvarpsefni fyrir sjúskađan samtíma og hittir beint í mark.
Bravó.
Athugasemdir
Greining ţín er góđ, en mikiđ lifandis skelfing langar mig lítiđ til ađ sjá meira af ţessu.
Ragnhildur Kolka, 17.6.2011 kl. 11:25
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.