Fimmtudagur, 16. júní 2011
Leppur eđa alvöru, Árni Pétur?
Árni Pétur Jónsson ţarf ađ svara strax hvort hann sé alvörukaupandi ađ Tíu-ellefu eđa leppur annarra. Arni Pétur starfađi međ helstu útrásaređjótunum og leppun var trix númmer ţrjú, á eftir eignarhaldsfélögum og kaupfléttum innherja til ađ hćkka hlubréfaverđiđ.
Árni Pétur getur reynt ađ selja okkur ţá sögu ađ hann hafi brotiđ upp sparibaukinn sinn til ađ ná í fjármagn eđa ađ hann hafi svo mikiđ lánstraust. Viđ trúum hvorugu.
Hvernig fjármagnar ţú kaupin, Árni Pétur?
Árni Pétur kaupir 10-11 | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Vissulega.
Glćpalýđurinn og félög honum tengd eiga bćđi banka og krónubréf.
Međ stuđningi stjórnarflokka og siđleysingja í ţeim báđum.
Viđ ítrekuđum ábendingum er ekki brugđist.
Ţađ útskýrir í senn glćpahneigđ og valdasýki skrílsins sem yfirtekiđ hefur Ísland.
Landsómur mun ekki duga til ađ koma réttlćti yfir ţessa ţjóđníđinga.
Karl (IP-tala skráđ) 16.6.2011 kl. 21:41
Árni Pétur er einn besti vinur Jóns Ásgeirs. Ţađ er skítalykt af ţessu.
Hinsvegar skil ég ekki ađ nokkur mađur hafi áhuga á ţví ađ kaupa 10-11, ţetta eru ţćr mestu okurbúllur sem fyrir finnast og mađur hćttir sér ekki ţarna inn.
LOO (IP-tala skráđ) 17.6.2011 kl. 02:02
Fnykurinn leggur langar leiđir af ţér LOO, enda hćttir ţú ţér ekki inn í 10-11.
Enda veistu ekkert um hvađ ţú ert ađ tala,
Og Páll ţađ er ekkert ađ óttast , ţessi mađur er ALVÖRU,,,,,,,
Sigurđur Helgason, 17.6.2011 kl. 10:30
Góđur vinur Jóns Ásgeirs ađ kaupa 10/11 já.
Fyrir tortola peninga Jóns Ásgeirs eđa ?? eđa kom kallinn svona vel undan hruni?
Hélt ađ ţetta vćri allt í money heaven ?? jahérna.
Nonni ríki (IP-tala skráđ) 17.6.2011 kl. 20:51
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.