Fimmtudagur, 2. júní 2011
Hvar endar Evrópa?
Evrópumálaráđherra Frakka sagđi í viđtali viđ Figaro ađ Evrópusambandi gćti ekki tekiđ endalaust viđ nýjum ríkjum. Bloggari er fákunnandi í frönsku en skilst ađ samkvćmt Frakkanum eru Tyrkir ekki hluti af Evrópuhérađinu.
Er mögulegt ađ sá franski setji vesturmörk álfunnar útviđ strendur Írlands?
Sjá viđtaliđ hér.
Athugasemdir
Franskur ráđherra getur ekki ákveđiđ mörk Evrópu. Ísland hefur alltaf tilheyrt Evrópu.
Skúli Pálsson, 2.6.2011 kl. 21:55
Ísland tilheyrir landfrćđilega bćđi Ameríku og Evrópu og eru flestir Íslendingar fćddir í Ameríku. Ísland var fátćkasta land hinnar svokölluđu "Evrópu" sem ţađ ţó tilheyrir ekki fyllilega, ţar til Amerískur her kom hingađ, og urđum viđ ţá fljótlega eitt ţeirra ríkustu. Ţađ er margt ţađ og undarlegt varđandi Íslandssöguna sem aldrei verđur skrifađ niđur eđa sett á blađ, en einungis heimskingi heldur ađ viđ vinnum ţorksastríđ og losnum viđ nýlendukúgara og fáum sjálfstćđi út af góđmennsku "Evrópu". Íslendingar komu hingađ forđum til ađ verđa frjálsir menn. Og viđ tilheyrum hinum frjálsa heimi, sem enn er bara í byggingu. Nýlendukúgararnir í ESB tilheyra honum ekki og ţeirra tími er brátt á enda. Allir sem hengja sig í ţá munu falla međ ţeim.
Karl (IP-tala skráđ) 2.6.2011 kl. 22:25
Eitt lítiđ innlegg,ţví eru menn ađ leggja sig alla fram um ađ breyta ţjófélagi okkar í fjölmenningar ţjóđfélag? Er bara ekki gott mál ađ fá ađ vera sveitó,ef okkur hugnast svo? Eftir hrun-reynsluna munum viđ blómstra í nýrri útfćrslu á stjórnarháttum, erum smátt og smátt ađ ná áttum og sameinast um ađ hafna Evrópusambandinu. Ekki treysti ég á ađ Figaro komi á kvóta hvađ ţađ varđar. Ráđamenn haga orđum sínum oft ţannig ađ réttir ađilar skylji.
Helga Kristjánsdóttir, 3.6.2011 kl. 03:11
Skilgreining Íslands sem hluta Evrópu er pólitísk ákvörđun. Samkvćmt jarđfrćđilegri skilgreiningu búa hinsvegar yfir 80% Íslendinga í N-Ameríku.
Guđmundur Ásgeirsson, 3.6.2011 kl. 18:07
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.