Jóhanna, Jón Bjarna og vatnaskil í stjórnmálum

Jóhanna Sigurđardóttir var á útleiđ í Samfylkingunni ţegar hruniđ varđ. Eftir hrun fékk Jóhanna međbyr ţar sem hún var tiltölulega hrein af útrásarómenningunni. Hćst reis sól Jóhönnu viđ myndun vinstristjórnarinnar, eftir ţađ hefur sigiđ á ógćfuhliđina.

Jón Bjarnason landbúnađar- og sjávarútvegsráđherra var frá upphafi vinstristjórnarinnar settur út í horn. Stöđugt var rćtt um ađ hann hćtti sem ráđherra. Frumvörp til ađ leggja niđur ráđuneyti Jóns eru ítrekađ á dagskrá ríkisstjórnarfunda. Jón stóđ allar atlögur af sér.

Vinsćldir Jón Bjarnasonar vaxa í réttu hlutfalli viđ auknar óvinsćldir ríkisstjórnar Jóhönnu Sigurđardóttur. Jón mćlist vinsćlastur ráđherra.

Ţjóđlegt fullveldi er nćsta meginstef íslenskra stjórnmála. Ţar er Jón Bjarnason á heimavelli.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ert ţú ađ vitnađ í vitna í netkönnun? Könnun sem er á vef útvarps Sögu? Könnun ţar sem sami ađili getur kosiđ aftur og aftur? Ţađ er álíka mikiđ ađ marka svona kannanir og stjörnuspá Moggans.

Jonas kr (IP-tala skráđ) 1.6.2011 kl. 13:19

2 identicon

"Ţjóđlegt fullveldi"

Hrollvekjandi hugsun.

Karl (IP-tala skráđ) 1.6.2011 kl. 16:20

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband