Sunnudagur, 29. maí 2011
Grikkir eiga fyrir skuldum, eđa ţannig
Grikkir standa undir skuldum sem nema um 150 prósent af ţjóđarframleiđslu, segir gríski seđlabankastjórinn og Telegraph hefur eftir. Reuters vitnar í Spiegel sem segir engin efnahagsmarkmiđ grísku ríkisstjórnarinnar hafa náđst. Fjárlagahallinn sé meiri en áćtlanir sögđu og skatttekjur lćgri.
Góđu fréttirnar frá Grikklandi eru ţćr ađ gríska ríkiđ á eignir upp á 300 milljarđa evra og ţađ er einmitt fjárhćđin sem landiđ skuldar.
Grikkir geta ţví sem best selt allar eigur ríkisins og stađiđ á sléttu á eftir; fátćkir, forsmáđir og fullgildir međlimir Evrópusambandsins.
Athugasemdir
Heildarskuldir eru 330 milljarđar evra. Samkvćmt áćtlun á Grikkland ađ fá lán frá AGS og ESB í lok júní. Vandinn felst í ţví ađ lánin virđast ekki tryggja greiđsluhćfi landsins í eitt ár. Í grein í Spiegel er velt upp möguleikum. Kröfuhafar ,s.s. ţýskar frármálastofnanir gćtu skoriđ niđur(afskrifađ) kröfur. Hvađa afleiđingar myndi ţađ hafa fyrir ţýskar fjármálastofnanir ef kröfur vćru skornar niđur um 50%? Ađ fara í klippingu er ţađ kallađ í fjármálageiranum. Sjá grein í Spiegel :http://www.spiegel.de/wirtschaft/unternehmen/0,1518,764996,00.html....
Hrafn Arnarson (IP-tala skráđ) 29.5.2011 kl. 09:35
Geta ţeir haldiđ áfram ađ heita Grikkir, ţegar ţeir hafa gefiđ frá sér forrćđiđ á eigin málum og selt undan sér landiđ sem ól ţá?
Ragnhildur Kolka, 29.5.2011 kl. 12:48
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.