Þriðjudagur, 24. maí 2011
Jón Ólafsson og trúgirni fjölmiðla
Jón Ólafsson, sem á síðustu öld var kenndur við Skífuna, selur samkvæmt fjölmiðlum Anhauser-Bush og Morgan Stanley stóra hluti í hlutafélagi sem tappar vatni á flöskur.
Hér er önnur frétt: Dominique Strauss-Kahn verður í næstu viku bankastjóri Seðlabanka Íslands.
Icelandic Glacial eykur hlutafé | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Garðar Hólm einhver ... ???
Guðmundur 2. Gunnarsson (IP-tala skráð) 24.5.2011 kl. 12:03
Ég heiti Jóhanna Sigurðardóttir,sæll!!!!!!!
Helga Kristjánsdóttir, 24.5.2011 kl. 13:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.