Pólitísk króna verður að losna úr fjötrum

Um hríð er hægt að búa við gjaldeyrishöft en fyrr en seinna verðum við að láta krónuna standa á eigin fótum. Fyrsta skrefið er að stjórnvöld lýsi því yfir að krónan sé komin til að vera.

Til þess þurfum við að skipta um ríkisstjórn.


mbl.is Krónan ekki veikari í eitt ár
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhannes Laxdal Baldvinsson

Þessi stjórn getur ekki aflétt gjaldeyrishöftum svo trúlegt sé. Stefna Samfylkingar og sérstaklega yfirlýsingar Árna Páls hafa markvisst grafið undan tiltrú á krónunni.  Enda gengur það þvert á efnahagsleg markmið með inngöngu í ESB að hér verði önnur munt en evra. Það verður ekki fyrr en þjóðin hefur hafnað samningum við ESB að hér verður hægt að breyta um stefnu og móta sjálfstæða stefnu í mynt og peningamálum. Þessir vitfirringar í fjármála og efnahagsráðuneytunum hlýða bara Má Guðmundssyni og AGS í blindni.

Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 20.5.2011 kl. 18:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband