Keypt viðtöl í Fréttablaðinu

Fréttablaðið selur aðgang að almenningi undir yfirskini blaðamennsku. Fulltrúar Fréttablaðsins hringja i viðmælendur, til dæmis Svavar Alfreð Jónsson, og bjóða til að birta viðtö viðl viðkomandi gegn greiðslu.

Blaðamennska af þessu tagi er síðasta sort.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilhjálmur Stefánsson

JA JA og svo fær Tryggvi þór Herbertsson ágætis pening fyrir vitleisun sem kemur frá honum....Annars er Fréttablaðið lélegur pappír eins og stöð 2 sem er rekið af sömu glæpahiskinu.

Vilhjálmur Stefánsson, 17.5.2011 kl. 15:51

2 identicon

Fjölmiðlahórur bera grýðalega ábyrgð á að auðrónar tóku að sér stjórn landsins og lögðu það gjörsamlega í rúst að lokin.  Fjölmiðlahórkarlar og konur þessara skítamiðla sem flestir ef ekki allir halda áfram að mata okkur á lýginni í boði Jóns Ásgeirs og álíkra traustra pappíra, og núna um stórkostleg afrek hreinu vinstri stjórnarinnar.  Enda er forsætisráðherra með nánast öllum samráðherrum og þingmönnum, kaupalið þeirra sömu sem hafa haldið þeim og flokkunum uppi á ofurstyrkjum sem Mörður Árnason fullyrðir að eru mútur. 

Baugsfylkingin sér um sína!

.

Guðmundur 2. Gunnarsson (IP-tala skráð) 17.5.2011 kl. 18:05

3 identicon

Fréttablaðið - allt sem þú þarft.

HA HA HA HA

Því fer svo víðsfjarri að þetta slagorð er bara drepfyndið.

Fréttablaðið er algjört rusl og íslenskri fjölmiðlun til skammar.

Karl (IP-tala skráð) 17.5.2011 kl. 19:26

4 Smámynd: Elfar Logi Hannesson

mín upplifun á þessum tveimur kompaníum er að ef þú verslar við okkur þá skulum við fjalla um það sem þú ert að gera

Elfar Logi Hannesson, 17.5.2011 kl. 19:52

5 Smámynd: Óli minn

Peista hér inn eftirfarandi af Eyjunni:

Ólafur Stephensen ritstjóri Fréttablaðsins vísar því á bug að hægt sé að kaupa viðtöl eða umfjöllun í Fréttablaðinu, eins og skilja má af ummælum Ólafs Vigfússonar í Veiðihúsinu sem Eyjan greinir frá.

Hann segir að rangar ályktanir séu dregnar af þessum ummælum.

?Um er að ræða sérblaðið ?Veiði? sem fylgir Fréttablaðinu í dag og er ekki undir haus blaðsins heldur útgáfufélagsins, 365. Blaðið er merkt ?Kynning? eins og önnur blöð af þessu tagi. Þannig að þessi blöð eru aðgreind frá Fréttablaðinu og ritstjórnarefni þess,? sagði Ólafur við Eyjuna.

?Það hefur áreiðanlega ekki verið blaðamaður sem hafði samband við Ólaf heldur sölumaður af auglýsingadeildinni,? bætti hann við.

Hann segir algengt að auglýsendur vilji auglýsa sig með texta fremur en annars konar auglýsingum og slíkt sé gert í alls konar blöðum.

?Út á það er ekkert að setja ef slíkar kynningar eru aðgreindar frá ritstjórnarefni. Auglýsingakynningar birtast í sumum öðrum sérblöðum Fréttablaðsins og þær eru þá alltaf greinilega merktar sem slíkar,? sagði Ólafur.

http://eyjan.is/2011/05/17/ritstjori-frettabladsins-vid-seljum-ekki-ritstjornarefni/

Óli minn, 17.5.2011 kl. 20:09

6 identicon

Þetta er mjög athyglisverð  færsla en mér finnst  hún er svolítið "þunn"

Mér skilst að þú sért starfandi blaðamaður og væntanlega getur þú þessvegna gefið okkur  mun meiri upplýsingar en þú birtir í færslunni.

Agla (IP-tala skráð) 17.5.2011 kl. 21:23

7 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Óli minn. (Og Agla)  Prestsonurinn og ritstjórinn er greinilega að ljúga þarna, því að Páll birtit hér tengil á blogg séra Svavars á Akureyri, þar sem hann segir þá hafa boðið honum umfjöllun um kirkjuna fyrir peninga.  Er það nógu skýrt?  Var of mikið mál að smella á tengilinn og lesa tilvísunina sem grein Páls byggir á? 

Með fullri virðingu samt.

Jón Steinar Ragnarsson, 17.5.2011 kl. 22:51

8 Smámynd: Vilhjálmur Stefánsson

þið þarna Páll Vilhjálmsson.hefur aldrei farið staðlausa stafi,svo ykkir ar alveg óhætt að trúa því sem hann ritar.....

Vilhjálmur Stefánsson, 17.5.2011 kl. 23:18

9 identicon

Símabærinn minn fékk tilboð um "viðtal" á heilsíðu eða hálfsíðu í Fréttablaðinu en það átti að fjalla sérstaklega um rafeindageirann í téðu blaði.

Mér fannst þetta sérlega ósmekklegt og rýra gildi blaðamennsku svo ég áframsendi meilinn á RUV og MBL og spurði hvort það væri ekki fréttaefni að fréttir væru til sölu og nú gæti maður keypt sig áfram fréttnæman einstakling sem hefði frá einhverju merkilegu að segja.

Ég fékk ekkert svar.

Enda hefur þjóð vor takmarkað verðskyn og greiðir heimsins hæsta vöruverð og fjölmiðlar dansa sem gleðikonur í kringum verslunina í landinu á meðan neytendaumræðan sefur þeim svefni sem fjölmiðlarnir setja henni.

Gylfi í Símabæ (IP-tala skráð) 17.5.2011 kl. 23:19

10 Smámynd: Skeggi Skaftason

Það er nú rétt að halda því til haga að Mogginn er með nákvæmlega eins "kynningarefni", yfirleitt í sérkálfum. Bara svo það sé á hreinu.

Skeggi Skaftason, 18.5.2011 kl. 08:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband