Evrópuelítan: nauđgun, lygi og ríkisgjaldţrot

Sjötta maí var forseti fastanefndar fjármálaráđherra ţeirra ESB-ríkja sem eru međ evru stađinn ađ kaldrifjađri lygi. Níu dögum síđar var Dominique Strauss-Kahn, forstjóri Alţjóđa gjaldeyrissjóđsins og líklegur forsetaframbjóđandi í Frakklandi, kćrđur fyrir nauđgun.

Á morgun verđur fundur í Brussel til ađ rćđa fyrirsjáanlegt ríkisgjaldţrot Grikklands og framtíđ evrunnar. Meginmarkmiđ fundarins er ađ skapa valdhöfum tiltrú svo ađ ţeir megi lóđsa áfluna í gegnum mestu fjármálakreppu eftirstríđsáranna. 

Maí er ekki góđur mánuđur fyrir Evrópuelítuna.
mbl.is Strauss-Kahn ákćrđur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

 Allstađar koma nauđgarar viđ,, háttsettir,heilagir,höfđingjaeftirlíkingar. Mađur er nú hćttur ađ hrökkva viđ. Blóđlangar ađ láta eina stöku flakka,eylítiđ breytta,tek áhćttuna.  Seigur er dóninn í dagsins önn,
                                     á ţví dóm í vonum.
                                     Ekki nagar tímans tönn,
                                     tittlinginn á honum.

Helga Kristjánsdóttir, 15.5.2011 kl. 15:44

2 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Ţú ert međ ţetta í hnotskurn.

Ragnhildur Kolka, 15.5.2011 kl. 17:13

3 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

        Ekki spurn,Ragnhildur.

Helga Kristjánsdóttir, 15.5.2011 kl. 18:10

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband