Laugardagur, 14. maí 2011
Grisjun fyrirtækja 3 ár eftir hrun
Eitt fyrirtæki af hverjum fjórum er gjaldþrota, samkvæmt skýrslu bankanna. Tæpum þremur árum eftir hrun eru enn starfandi um 1500 fyrirtæki sem ættu fyrir löngu að vera farin í gjaldþrot.
Ruglvædda efnahagslífið sem kennt er við útrásina stóð í tæpan áratug. Spyrja má hvers vegna það hefur tekið þennan óratíma að grisja ofvaxna atvinnustarfsemi?
Einhvern hluta af töfinn má skýra með óvissu um gengislán og tæknilegum atriðum.
Veigamesta ástæðan fyrir seinaganginum er á hinn bóginn algert stefnuleysi ríkisstjórnarinnar í málefnum atvinnulífsins.
1500 fyrirtæki stefna í þrot | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
En hvernig standa bankarnir sjálfir? Allar þessar eignir sem þeir sitja uppi með. Hafa þeir sett þær á markað?
Elín Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 14.5.2011 kl. 09:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.