Júdas Árni Sigurðsson uppnefnir þingmann

Samfylkingareyjan birtir í dag tvær fréttir um þingsályktunartillögu þingmanna Framsóknarflokksins um að rannsaka háttsemi þingmanna haustið 2008 og snemmvetrar 2009 þegar búsáhaldabyltingin stóð yfir. Í fyrri frétt Samfó-Eyju er spurt hvort einstakir þingmann hafi hellt olíu á eldinn þegar ófriðurinn var hvað mestur.

Seinni fréttin greinir frá orðaskiptum á þingi í dag um tillögu framsóknarþingmannanna þriggja. Stjórnarþingmenn eru taugaveiklaðir og sérstaklega hirðin í kringum Steingrím J. Sigfússon formann Vinstri grænna.

Afsettur þingflokksformaður Vinstri grænna gaf uppnefndi Jón Gunnarsson þingmann Sjálfstæðisflokksins í umræðunni.

Hraustlega mælt, Júdas Árni Sigurðsson.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: hilmar  jónsson

Lítill munur á "bloggblaðamanninum" Páli og fuglahvísli, amx.is.

hilmar jónsson, 12.5.2011 kl. 21:49

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

Páll stendur fyrir sínu.

Jón Valur Jensson, 12.5.2011 kl. 23:20

3 identicon

Þetta er fyrir neðan beltisstað hjá bloggritara........ reyndar ekki fyrsta skiptið.

Góðar stundir

thin (IP-tala skráð) 12.5.2011 kl. 23:29

4 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Án Júdasar þekkti enginn Krist.

Jón Steinar Ragnarsson, 12.5.2011 kl. 23:47

5 Smámynd: Hreinn Sigurðsson

Ef VG hefði ekkert að fela í þessum efnum þá væri þeim væntanlega alveg sama um að láta rannsaka þetta.

Hreinn Sigurðsson, 13.5.2011 kl. 00:45

6 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Ruddaleg orðræða og uppnefningar Vg-þingmanna eru merki um rökþrot. Endastöðin er í augsýn.

Ragnhildur Kolka, 13.5.2011 kl. 07:54

7 identicon

Eins og Jón Steinar kemur inn á; Það er vonlaust að tengja svik við hann Júdas, án Júdasar væri kristni ekki til. Faktísk ætti Júdas að vera mesta hetjan í kristni.. allur samanburður við Árna er því út í hött.

Við skulum bara miða geðveikrahæli við alþingishúsið... það er nærri lagi

doctore (IP-tala skráð) 13.5.2011 kl. 12:21

8 identicon

Uhh.. Reyndar má segja að Júdas hafi svikið all mannkyn með því að hjálpa dómsdagsruglukollinum, honum Jesú


Disclaimer
Jesu var aldrei til

doctore (IP-tala skráð) 13.5.2011 kl. 12:23

9 Smámynd: hilmar  jónsson

Jesus er og var til í miljónatali doctore.

Skoðaðu suðuramerískar símaskrár..lol...

hilmar jónsson, 13.5.2011 kl. 13:09

10 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ætti þá Brútus að vera mesta hetjan í Rómaveldi forna? Ætti Lee Harvey Oswald að fá lofið vegna frægðar Johns F. Kennedy eða banamaður Ghandis (einhver Nathuram Godse) að fá heiðurinn af frægð hans sem föður hins sjálfstæða Indlands?

En það er ljóst, að rugludallar í trúarefnum voru mættir hér á svæðið.

Jón Valur Jensson, 14.5.2011 kl. 13:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband