Framsóknarflokkurinn hreinsar upp Icesave

Í öllum hamaganginum í Icesave-málum I til III gleymdist að ógilda upphaflegu lögin frá 2009. Framsóknarflokkurinn stendur vaktina og leggur fram ógildingarfrumvarp.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ætli það verði bara nokkuð hægt annað en að kjósa Framsóknina eftir allt saman. Bara verst með þau þarna Siv og Guðmund.  En það verður auðvitað seint á allt kosið.

Sjálfstæðið er handónýtt.

jonasgeir (IP-tala skráð) 10.5.2011 kl. 21:41

2 identicon

Það verður fróðlegt að fylgjast með umræðum og atkvæðagreiðslu um þetta mál. Þvílíkt sleifarlag hjá einum fjármálaráðherra. Dæmalaust.

Baldur (IP-tala skráð) 10.5.2011 kl. 21:42

3 Smámynd: Halldór Jónsson

Haldið þið ekki að verið geti að hann sé þegar búinn að skrifa undir við Bretana? Svo mikið lá honum á að minnsta kosti.

Halldór Jónsson, 10.5.2011 kl. 21:47

4 Smámynd: Jón Frímann Jónsson

Ætli það sé ekki hægt að fá fram frumvarp til þess að ógilda framsóknarflokkinn, sjálfstæðisflokkin og síðan fólk eins og Pál Vilhjálmsson (fólk sem er alveg í hrikalegri andlegri afneitun á orsök og afleiðingar efnahagshrunsins á Íslandi).

Síðan má huga að því að hefja glæparannsókn á verkum og spillingu Davíðs Oddssonar. Enda veitir ekki að slíkri rannsókn. Þar sem augljóst er að Davíð Oddsson hafði alla þræði í sinni heldi og heimilaði þessa spillingu sem blómstraði í íslenskri stjórnsýslu þegar hann var forsætisráðherra á Íslandi árin fyrir efnahagshrun.

Jón Frímann Jónsson, 11.5.2011 kl. 00:40

5 identicon

Það þarf nú frekar að rannsaka brot jóhönnu og steingríms gagnvart lögum og stjórnarskrá.

Framferði ykkar esb sinna hingað til er ótrúlega lágkúrulegt og það þyrfti nú líka að kanna það hvort þið hafið með gjörðum ykkar brotið landráðakafla Íslenskra laga, jón frímann.

Geir (IP-tala skráð) 11.5.2011 kl. 13:12

6 Smámynd: Elle_

Jú, Halldór, ætli hann sé ekki bara búinn að skrifa undir nokkur þúsund milljarða?  Hann hættir ekkert að fagna kúguninni meðan hann er við völd.  Og sammála Geir.  Það ætti að rannsaka hvert hænufet Jóhönnu og Steingríms.  Og loks ógilda Jóhönnufylkinguna hans Jóns Frímanns. 

Elle_, 12.5.2011 kl. 23:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband