Þriðjudagur, 10. maí 2011
Glæpurinn og Samfylkingin
Samfylkingin þrífst á umræðunni um kvótakerfið og meint óréttlæti þess. Staðan sem er komin upp í stjórnmálum er Samfylkingunni óþægileg, svo vægt sé til orða tekið. Samkomulag um fiskveiðistjórnunina þýðir að búið er að stela glæpnum.
Án samkomulags er hætt við að stjórnin springi - Samfylkingin mælist með 20 prósent fylgi og má illa við kosningum.
Líklega verður Össur kallaður til og látinn æra Vinstri græna með einhverjum ESB-öfgum í þeirri von að Vinstri grænir sprengi fyrstu vinstristjórn lýðveldisins.
Kvótafrumvarp afgreitt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
He he he...mikið rosalega er þér illa við Samfylkinguna...ert bara með þann flokk á heilanum....kall greyið.
Helgi Rúnar Jónsson (IP-tala skráð) 10.5.2011 kl. 13:48
Páll er ekki einn um það, eðlilega. Hér getur þú talið mig með. Raunar foratta ég hana algerlega og allt hennar tækifærissinnaða spunahyski.
Eigum við kannski að leggja til smá könnun hérna? Er fleirum illa við Samfylkinguna en mér og Páli?
Jón Steinar Ragnarsson, 10.5.2011 kl. 16:27
Samfylkingin er lifandi ýmind þess versta í Íslensku samfélagi. Og þó víðar væri leitað.
Það er erfitt að ímynda sér verri dæmi tækifærismensku, ekki standa ábyrgð á gerðum, sölumensku á útópíu án heilbrigðar skynsemi eða raunsæi, spunamensku, því að fara í mannin en ekki málefnið, samansafn fólks í forsvari sem ætti hvergi að fá vinnu við annað en á færibandi, hrossakaupum þar sem uppihald, reisur og frítt fæði eru á kostnað almennings, o.s.frv.
jonasgeir (IP-tala skráð) 10.5.2011 kl. 17:14
Hér er ég með ,voð,voða mikið með,en rekið er á eftir mér í matarboð V/júrovisan. Kv.
Helga Kristjánsdóttir, 10.5.2011 kl. 18:58
Páll síðu haldari og Jón Steinar! Samfylkingin er einhver mesti ruslara líður sem ég veit um.Þessi Ríkisstjórn er sú ömurlegast sem ég man eftir í cirka 50 ár.
Þórarinn Baldursson, 10.5.2011 kl. 20:32
Jóhönnuflokkurinn er kúgunarfokkur og lögbrjótaflokkur. Ruslflokkur númer 1.
Elle_, 10.5.2011 kl. 21:04
Fari Samfylkingin fjandans til og á verri stað ef hann er til.
Þórólfur Ingvarsson, 10.5.2011 kl. 22:49
Já satt fjandin ser um sína !!!!það er að segja samspyllinguna
Haraldur Haraldsson, 10.5.2011 kl. 22:57
Samfylkingin er, og hefur alltaf verið hið mesta óþurftarafl í íslenskri pólitík. Samansafn af eiginhagsmunaseggjum sem gera ekkert sem ekki kemur þeim sjálfum til góða.
Sigríður Jósefsdóttir, 11.5.2011 kl. 10:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.