Kvótinn og kosningar

Samfylkingin vill ekki ljúka umræðum um fiskveiðistjórnunarkerfið fyrr en flokkurinn veit tímasetningar á kosningum. Samfylkingin ætlar að gera kvótakerfið að helsta baráttumáli sínu í næstu kosningum.

 Samfylkingin ætlar ekki að standa að sátt um kvótakerfið kortéri fyrir kosningar.

Síðasta skoðanakönnun gaf Samfylkingunni 20 prósent fylgi. Það útskýrir hikið á Jóhönnu og Össuri.


mbl.is Kvótafrumvörp ekki afgreidd
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur Örn Jónsson

Það yrði gæfa fyrir þessa þjóð ef fólkið fengi að segja skoðun sína á því óréttlæti og ofbeldi sem kvótakerfið er á þessu samfélgi og þeim skaða sem það hefur valdið.

Furðulegt að Þorsteinn Már skuli hafa hreðjar tak á VG er ekki nóg að hann sé búinn að um turna stefnu Sjálfstæðisflokksins sem dinglar eins og stefnulaust flagg?

Ólafur Örn Jónsson, 6.5.2011 kl. 13:30

2 Smámynd: Sigurður Þórðarson

Jóhanna hefur alltaf greitt atkvæði með kvótanum þ.m.t. veðsetningunni og framsalinu.

Ríkisstjórnin er búin að svíkja kosningaloforðið um innköllun á 20 árum og hyggst fara "sáttaleið" sem festir kvótakerfið í sessi.

Hvernig á Jóhanna að endurnýta gömul kosningaloforð?

Sigurður Þórðarson, 6.5.2011 kl. 13:59

3 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Samfylkingin er í upplausn og örvæntingu.ESB er búin að slá hana til jarðar í fiskveiðiumræðunni með því að íslenska leiðin verði tekin upp í fiskveiðistjórnun innan ESB.Samfylkingin er með forystu sem hún getur ekki farið með fram í næstu kosningum.Þau eru ráðvillt og í örvæntingu en eru sjálfsagt að íhuga hvað þau geta gert.Það eru engir kostir í stöðunni fyrir þau.

Sigurgeir Jónsson, 6.5.2011 kl. 14:55

4 identicon

Her skrifaði frumvarpið er endanlega varð að "framsals-kvóta-ruglinu"?

Vísbending... það byrjar á "Alþýðu".

Óskar Guðmundsson (IP-tala skráð) 6.5.2011 kl. 15:33

5 Smámynd: Ólafur Örn Jónsson

Ekki er hægt að feðra Kvóta-spillinguna uppá neinn annan en Haldór Ásgrímsson og síðan komu veðsnillingarnir Davíð og Hannes H.

ÞARNA VAR ALLT Í EINU FULLT AF PENINGUM ( Hannes H og Davíð á youtube

Davíð kog-gleypti svo framsóknar öngullinn að hann er enn niður í rass...inu á Sjálfstæðisflokknum og viðist ekki ætla ryðga úr. 

Ólafur Örn Jónsson, 6.5.2011 kl. 16:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband