Agli finnst milljón á mánuđi lág laun

Egill Helgason rökstyđur stađhćfingu sína um ađ Ísland sé láglaunaland međ ţví ađ ađeins 0,3 prósent ţjóđarinnar séu međ meira en milljón krónur á mánuđi.

Fyrir utan hvađ ţađ er merkilegt ađ meta hvort land sé láglaunaland út frá hćstu tekjunum vćri forvitnilegt ađ vita hversu stór hluti ţjóđarinnar ţyrfti ađ hafa meira en milljón á mánuđi til ađ landiđ vćri ekki láglaunaland.

Ef milljón á mánuđi eru lág laun er orđiđ vandlifađ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţađ er líka áhugavert ađ hann sleppir ţví alveg ađ telja upp löndin ţar sem launatekjur upp á tćpar 75000 evrur ţykja ekkert sérstakt.

Ţetta eru vissulega ekki ofurlaun en ofurlaun eru nú einmitt ţađ - ofurlaun. Í landi ţar sem 0,3% heildarmannfjöldans (hvađ svo sem honum gengu til međ ađ reikna hlutfall af ţeirri tölu en ekki fólki á vinnumarkađi) vćri međ ofurlaun ţćttu ofurlaunin engin ofurlaun.

Hans Haraldsson (IP-tala skráđ) 6.5.2011 kl. 02:50

2 identicon

75.000 evrur á ári.

Hans Haraldsson (IP-tala skráđ) 6.5.2011 kl. 02:51

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband