Fimmtudagur, 5. maí 2011
Jón Bjarnason er sterkari en ríkisstjórnin
Jón Bjarnason ráðherra sjávarútvegs og landbúnaðar er með meira fylgi á alþingi en ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur í heild. Jón sækir stuðning við hófstillta stefnu sína til Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks, óháðra þingmanna og hluta þingflokks Vinstri grænna.
Andspænis Jóni stendur Júdasardeild Vinstri grænna og óreiðuflokkurinn Samfylkingin.
Samfylkingareyjan viðurkennir styrk Jóns á alþingi.
Næst þegar Jóhanna íhugar að setja fram umdeilt mál ætti hún að spyrja Jón leyfis.
Aukafundur í ríkisstjórn um veiðistjórn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Flott að frumvarp um breytingar á þessu óréttláta kerfi er að koma fram. Það borgar sig ekki að vera með einhvern æðibunugang heldur að vanda gerð frumvarpsins. Góðir hlutir gerast hægt.
Kjósandi (IP-tala skráð) 5.5.2011 kl. 12:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.