Íslenska leiðin er barnavæn

Þjóðfélag þar sem börn og mæður eru hvað best sett á alþjóðavísu er til eftirbreytni. Íslandi er, þrátt fyrir bölmóð, þjark og Jóhönnustjórn, það land í heiminum sem býður íbúum sínum upp á bestu lífskjörin.

Deilurnar hjá okkur eru meira um fínstillingaratriði en grundvallarmál - að spurningunni um Evrópusambandsaðild frátaldri.

Og með vordag fyrir utan gluggann eiga innipúkar að skammast sín að sitja yfir tölvu og blogga. Punktur.


mbl.is Gott að vera móðir á Íslandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvað er barnvænt og hvað þykir gott fyrir móðir. Hér er varla boðið upp á þann möguleika að móðirinn fái að ala upp sitt barn sjálf. Niðurgreiddar opinberar uppeldisstofnanir ala upp börnin. Það kosta allt að kr 160.000 að ala upp eitt mjög ungt barn á stofnun en ef móðirinn will gera það sjálf fær hún enga peningalega umbun. Hefur þessi þáttur ekki gleymst í umræðunni um kvenfresi og jafnrétti?

Palli (IP-tala skráð) 3.5.2011 kl. 14:25

2 identicon

og hvað hafa margar mæður efni á að fara í orlof?

gisli (IP-tala skráð) 3.5.2011 kl. 16:19

3 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Þú hefur heyrt um Laptop, og Ipad Palli.  Það má blogga undir berum himni nú á gervihnattaöld. Þarf ekki að hafa með sér Hlunkinn, Lyklaborðið og rafstöð til að vera í sambandi.

Jón Steinar Ragnarsson, 4.5.2011 kl. 01:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband