Miðvikudagur, 27. apríl 2011
Þjófnaður í skjóli einokunar
Einokun er á bílastæðum við flugstöð Leifs Eiríksson. Flugstöðin er kostuð af almannafé. Sóðaskapur stjórnvalda leiddi til þeirrar afbökunar að einkafyrirtæki fær heimild til að stela af almenningi með einhliða hækkun á gjaldská fyrir bílastæði.
Ósvífni Icepark er slík að fyrirtækið telur sig ekki þurfa að útskýra 50 prósent hækkun á gjaldskrá þegar eðlilegra væri að lækka gjaldskránna.
Ríkisstjórnin á vitanlega að afnema einokunina á bílastæðum við flugstöðina.
Bílastæðagjald hækkað um 50% | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.