Ríkisstjórnin skapar vantraust

Ţjóđarskútan er án kjölfestu og hrekst fyrir veđri og vindum. Ríkisstjórnin sem ćtti ađ hvetja til samstöđu kveikir elda ófriđar. Tortryggni gagnvart ríkisstjórninni veldur ţví ađ ekki er hćgt ađ gera hér langtímasamninga á vinnumarkađi. Í ofanálag er stjórnin sjálfri sér sundurţykk og međ tćpan meirihluta.

Ríkisstjórnin skapar tvöfalda óvissu. Stefnan í stórum og afgerandi málaflokki eins og sjávarútvegsmálum er á huldu annars vegar og hins vegar er fullkomlega óljóst hvort ríkisstjórnin lifi ţađ af ađ framfylgja stefnu sinni ef og ţegar niđurstađa fćst.

Rökrétt niđurstađa ađila vinnumarkađarins er ađ gera samninga til 12-18 mánađa. Menn geta hnyklađ vöđvana og haft mannalćti í frammi en verkföll verđa ekki á Íslandi á nćstunni.


mbl.is Brýna verkfallsvopniđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband