Óljóst með stærð nýja þingflokksins

Þrír óháðir þingmann Vinstri grænna gætu auðveldlega tvöfaldast með skömmum fyrirvara. Fyrir eru þau Atli, Lilja og Ásmundur Einar en álengdar standa Jón Bjarna., Guðfríður Lilja og Ögmundur.

Nýr þingflokkur heiðarlegra þingmanna myndi skapa væntingar og stofnun stjórnmálaflokks í kjölfarið.

Tímasetningar skipta sköpum í endataflinu þegar ríkisstjórn Jóhönnu Sig. fær á sig mát.


mbl.is Ekki tímabært að stofna þingflokk
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Benedikta E

Þegar Jóhanna fær á sig mátið - þá verður þingrof og kosningar - ef Guðfríður Lilja - Ögmundur og Jón Bjarnason yfirgæfu sína pósta - þá er stjórnin búin að vera þó Jóhönnu dytti til hugar að taka Hreyfinguna og einhverja frá Framsókn inn í staðin þá myndi forsetinn aldrei samþykkja það honum finnst örugglega löngu kominn tími á kosningar - jafnvel utanþingstjórn.

Benedikta E, 26.4.2011 kl. 23:21

2 identicon

Þetta er svona ágætis próf á það hverjir eru sæmilega heiðarlegir innan vinstra fólksins á dýragarðinum Alþingi.

jonasgeir (IP-tala skráð) 27.4.2011 kl. 06:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband