Mánudagur, 25. apríl 2011
Ţriggja flokka ríkisstjórn eđa kosningar
Jóhanna Sig. og Steingrímur J. geta ekki styrkt ríkisstjórnina međ íhlaupaţingmönnum úr Framsóknarflokki, Siv/Guđmundi, úr eđa Hreyfingunni nema ađ veikja stjórnarsamstarfiđ. Jón Bjarna., Ögmundur og Guđfríđur Lilja myndu ekki láta ţađ gott heita.
Ţegar nýr ţingflokkur Atla, Lilju og Ásmundar Einars er stofnađur verđur hćgt ađ styrkja ríkisstjórnina međ formlegri ađkomu ţriđja ţingflokksins.
Nýr stjórnarsáttmáli fćli í sér ađ umsóknin um ađild ađ Evrópusambandinu yrđi dregin tilbaka.
Ţetta er annar kosturinn sem Jóhanna Sig. og Steingrímur J. standa frammi fyrir. Hinn kosturinn er ţingkosningar.
Stofna vćntanlega ţingflokk | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Hahahahhahahahhhahaa
Reyna aftur ađ vinna međ ţessu liđi?
Ég engdist um af hlátri ţegar ég las ţetta.
Takk fyrir ađ bjarga deginum.
Oddur Ólafsson, 25.4.2011 kl. 15:13
Alltaf ađ ,,búa til fréttir " Páll Vilhjálmsson ?
Segđu okkur frá hagsmunum ţínum međ kvótaeigendum og eigendafélagi bćnda ?
Ţar getur ţú sagt okkur fréttir !!!
JR (IP-tala skráđ) 25.4.2011 kl. 15:29
Páll, hvađ ertu búinn ađ mynda margar ríkisstjórnir á kjörtímabilinu?
Björn Birgisson, 25.4.2011 kl. 15:50
Ţađ sem Páll skrifar eru frettir! Vangaveltur um breytingar á stjórninni eru rökkrétt framhald af yfirlýsingu Jóhönnu,um ţörf á styrkingu ríkisstjórnarinnar. Ríkisstjórnin er og hefur veriđ veik frá fyrstu Icesave höfnuninni. Ţetta kemur ţjóđinni viđ,en fengist líklega ekki skilgreint í Ruv.,líkt og í ţingfréttapistlum fyrri ára. Enginn skrifar betur en páll um ţađ sem brennur heitast á landsmönnum. Meirihlutinn vill ekki í ESb. Ríkisstjórnin heldur áfram lokkandi;sjáiđ,hvađ ţiđ fáiđ!? Viđ höfum séđ glitta í innihaldiđ ţví er lítt freystandi ađ opna ,,ALLAN PAKKANN.
Helga Kristjánsdóttir, 25.4.2011 kl. 16:44
Tek undir međ Helgu Kristjánsdóttur hér fyrir ofan
Ţórólfur Ingvarsson, 25.4.2011 kl. 20:42
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.