Pólitísku flekaskilin, Icesave og ESB

Samfylkingardeild Sjálfstæðisflokksins studdi Icesave eins og móðurfélagið. Helstu aðildarsinnar landsins studdu Iceave og þeir fengu meira að segja lánað fólk úr hópi andstæðinga aðildar Íslands að  Evrópusambandinu. Þrátt fyrir það náði Icesave/ESB-liðið aðeins 40 prósent atkvæðanna.

Pólitísku flekaskilin liggja um Icesave-ESB gjánna. Til að aðildarsinnar ættu að eiga minnstu von um að koma Íslandi inn í Evrópusambandið yrðu að vera náttúruhamfarir í þjóðardjúpinu. 

Lifandi lík Jóhönnustjórnarinnar auglýsir rækilega afleiðingar þess að fara umboðslaus í vanhugsaðan inngönguleiðangur til Brussel.


mbl.is Icesave-kosning hefur ekki áhrif á aðildarviðræður
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

    Flottur, hingað til hafa þær verið onatturulegar,verða það alltaf i undirdjupunum.

Helga Kristjánsdóttir, 11.4.2011 kl. 17:56

2 identicon

Smáfuglarnir hjá AMX hafa heyrt úr Sjálfstæðisflokknum, "að flokksforystan sé að íhuga að fresta reglulegum landsfundi flokksins til næsta árs." Samfylkingardeild flokksins situr ekki auðum höndum, ef sú er raunin.

Sigurður (IP-tala skráð) 11.4.2011 kl. 22:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband