Sunnudagur, 10. apríl 2011
Egill meðvirkur valdaelítunni
Egill Helgason þáttastjórnandi vill Ísland inn í Evrópusambandið og var hallur undir já við Icesave. Eftir að þjóðin flengdi valdaelítuna kallar Egill þrjá seka flokksformenn í settið sitt og tveir saklausir fylgja með.
Uppleggið hjá Agli er þetta: Æi, ferlegt vesen að þjóðin fylgi ekki valdhöfum sínum og forráðamönnum atvinnulífsins.
Egill, einu sinni talaðir þú máli fólksins. Hvað kom fyrir?
Athugasemdir
Þessi þáttur er svo lélegur og þreyttur að því verður varla með orðum lýst.
Óskiljanlegt að hafa þetta á dagskrá.
Karl (IP-tala skráð) 10.4.2011 kl. 13:19
Allt hefur sinn tíma - þessi þáttur er búinn að vera á skjánum í um áratug, tími hans er liðinn, eins og forsætisráðherrans. Hennar tími kom - og fór.
Baldur (IP-tala skráð) 10.4.2011 kl. 13:24
Egill er búinn að vera of lengi á lúxuslaununum hjá Ríkissjónvarpinu.
Viggó Jörgensson, 10.4.2011 kl. 14:39
Egill er með ESB veikina og ætti að vera settur í veikindaleyfi, þar til hún gengur yfir.
Johannj (IP-tala skráð) 10.4.2011 kl. 16:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.