Formið, hrunið og völd Jóhönnu

Formfesta í stjórnsýslunni var eitt af þeim atriðum sem átti að bæta eftir hrun. Sérstök nefnd á vegum forsætisráðuneytisins skilaði þeirri niðurstöðu. En þegar völd Jóhönnu Sig. eru annars vegar verða hvort tveggja völd og siðferði að víkja.

Nýtt frumvarp um stjórnarráðið eykur völd gerræðisstjórnmálamanna sem geta eftir hentugleikum skákað ráðherrum til og frá.

Jóhanna Sig. þarf að komast að því fullkeyptu. Hún hættir ekki fyrr.


mbl.is Á móti stjórnarráðsfrumvarpinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

    Hingað til hefur hún skakað ráðherrum til og frá. Hún er(þykist) drottningin á taflborðinu,bætir við sig riddaragangi bjóði henni svo við að horfa.Margir mega ekki á hana horfa í sjónvarpi,.an þess að fá velgju.

Helga Kristjánsdóttir, 26.3.2011 kl. 23:01

2 identicon

þetta er ekki liðandi lengur  , nú verða menn að taka til ráða .Jóhanna er að rústa öllu  lifandi og dauðu i þessu landi !

ransý (IP-tala skráð) 26.3.2011 kl. 23:49

3 Smámynd: corvus corax

Þetta frumvarp er það arfavitlausasta sem litið hefur dagsins ljós og er þá af nógu að taka eftir langlegusjúklingana í sjálfstæðisflokknum gegnum tíðina. Það verður að koma Jóhönnu frá áður en henni tekst að eyðileggja meira.

corvus corax, 27.3.2011 kl. 08:04

4 identicon

Ekki skrýtið að hún þurfi að auka aðeins á völd sín hún Jóhanna.

Davíð er svo vondur.

jonasgeir (IP-tala skráð) 27.3.2011 kl. 09:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband