Miđvikudagur, 16. mars 2011
Sjálftekt ofurlaunafólks í skjóli lamađrar ríkisstjórnar
Bankamenn í skilanefndum og forstjórar fjármálafyrirtćkja í ríkiseigu skammta sjálfum sér laun og skeyta hvorki um heiđur né skömm. Ríkisstjórnin er hvorki međ ađhald gagnvart sjálftektarliđinu né stefnu í launamálum og reynir ađ fela sig á bakviđ ábyrgđarleysi.
Ríkisstjórn vinstriflokka sem ekki rćđur viđ sjálftekt forstjóra fyrirtćkja í opinberri eigu er ónýt til allra hluta nema ađ skemmta skrattanum. Á međan ráđherrar ráfa um međ gćluverkefni sín eins og umsóknina um ađild ađ Evrópusambandinu, stjórnlagaráđ og álíka hégiljur telur grćđgisliđiđ sér óhćtt.
Jóhanna Sig. og Steingrímur J. seldu almenningi sig sem oddvita fyrstu hreinu vinstristjórnar lýđveldisins. Á miđju kjörtímabili er vinstristjórnin svo lömuđ til verka ađ starfsmenn hjá fyrirtćkjum í opinberri eigu skammta sjálfum sér ofurlaun.
Stjórnarlaun í Valitor hćkkuđ | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
"Jóhanna Sig. og Steingrímur J. seldu almenningi sig sem oddvita fyrstu hreinu vinstristjórnar lýđveldisins".
Sérlega vel ađ orđi komist !
Hákon Jóhannesson (IP-tala skráđ) 16.3.2011 kl. 09:39
"" Á miđju kjörtímabili er vinstristjórnin svo lömuđ til verka ađ starfsmenn hjá fyrirtćkjum í opinberri eigu skammta sjálfum sér ofurlaun."
Og á sama tíma eru ţau ađ lćkka sín eigin laun og hćkka skatta á fólk sem ekki á fyrir mat.
eiginlega er ekki hćgt ađ komast neđar í aumingjaskapnum.
Ţetta minnir á ástand sem stundum skapast ţegar nýráđnir einstaklingar valda ekki erfiđu yfirmannsstarfi. ţá taka undirmenn völdin og framkvćma á ábyrđ ţess nýráđna.
Nú sitja Ţú sköthjú uppi ţáđţrota međ ţessi skilanefndagengi.
Svon er ađ búa í stjórnlausu landi.
Guđmundur Jónsson, 16.3.2011 kl. 10:50
Nćstsíđasta linan átti ađ vera svona.
"Nú sitja Ţau skötuhjú uppi, ráđţrota međ ţessi skilanefndagengi."
Guđmundur Jónsson, 16.3.2011 kl. 10:53
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.