Mánudagur, 14. mars 2011
Uppgjöf stjórnvalda hindrar endurreisn
Ríkisstjórnin hefur trú á endurreisn íslensks efnahagslífs. Viđskiptaráđherra talar niđur krónuna og helftin af ríkisstjórninni stefnir inn í Evrópusambandiđ međ ţau meginrök í farteskinu ađ Íslendingar geti ekki stjórnađ sér sjálfir og verđi ađ segja sig til sveitar hjá Brussel. Ţjóđin hefur meiri trú á sjálfri sér og meirihluti hennar er andvígur inngöngu í Evrópusambandiđ.
Ţegar ríkisstjórnin hefur ekki trú á verkefninu er ekki hćgt ađ gera ráđ fyrir ađ ađrir leggist á árarnar međ stjórnvöldum, hvort heldur um sé ađ rćđa innlenda ađila eđa erlenda. Innan tíđar verđur komin samstađa um ţađ í ţjóđfélaginu ađ ríkisstjórnin sé meginfyrirstađan fyrir endurreisn efnahagslífsins.
Ríkisstjórn Jóhönnu Sig. er komin á endastöđ.
Athugasemdir
Hefur einhver heyrt talađ um Reiknistofu Byko og Húsasmiđjunnar? Nei, ég hélt. ekki.
http://www.ruv.is/frett/byko-og-husasmidjan-15-handteknir
Elín Sigurđardóttir (IP-tala skráđ) 14.3.2011 kl. 15:25
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.