Brunaútsala á ríkiseigum Grikkja að kröfu ESB

Grikkir fengu 1% lækkun á vöxtum sem þeir greiða fyrir lán frá Evrópusambandinu og einnig fengu þeir framlengingu á lánum. En á mót krafðist Evrópusambandið þess að ríkiseigur Grikkja færu á brunaútsölu, eins og segir í EUobserver

In return for Greece's concessions, Athens has committed to a detailed fire-sale privatisation programme worth some €50 billion.

Fullveldi Grikkja er ekki mikils virði þegar stórþjóðir Evrópu ákveða hvort og hvenær þeirra efna til brunaútsölu á ríkiseigum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þeir fá víst borgað í Evrum.  Það þykir sennilega mörgum evru og ESB aðdáendanum nóg.

Spurning hvort kallin ætti að fara og kaupa eins og eina súlu af Akropólís fyrir fáeinar krónur?  ..Eða ennþá færri Evrur?

jonasgeir (IP-tala skráð) 13.3.2011 kl. 08:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband