Brunaútsala á ríkiseigum Grikkja ađ kröfu ESB

Grikkir fengu 1% lćkkun á vöxtum sem ţeir greiđa fyrir lán frá Evrópusambandinu og einnig fengu ţeir framlengingu á lánum. En á mót krafđist Evrópusambandiđ ţess ađ ríkiseigur Grikkja fćru á brunaútsölu, eins og segir í EUobserver

In return for Greece's concessions, Athens has committed to a detailed fire-sale privatisation programme worth some €50 billion.

Fullveldi Grikkja er ekki mikils virđi ţegar stórţjóđir Evrópu ákveđa hvort og hvenćr ţeirra efna til brunaútsölu á ríkiseigum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţeir fá víst borgađ í Evrum.  Ţađ ţykir sennilega mörgum evru og ESB ađdáendanum nóg.

Spurning hvort kallin ćtti ađ fara og kaupa eins og eina súlu af Akropólís fyrir fáeinar krónur?  ..Eđa ennţá fćrri Evrur?

jonasgeir (IP-tala skráđ) 13.3.2011 kl. 08:31

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband