Ţriđjudagur, 1. mars 2011
Peningar á útsölu, ţökk sé krónunni
Vextir hafa ekki veriđ lćgri á Íslandi frá ómunatíđ. Seđlabankinn lánar viđskiptabanka peninga á 3,25 prósent vöxtum og fćr samt hagnađ ţar sem verđbólga er 1,9 prósent. Ţeir sem eiga peninga í banka ná varla vöxtum upp í verđbólguna.
Aukin fasteignasala er ađ einhverju leyti til marks um ađ peningar eru teknir af innlánsreikningum og settir í steypu í von um betri ávöxtun.
Grátkór atvinnurekenda um háa vexti er löngu ţagnađur. Tímabćrt er ađ atvinnurekendur ţakki krónunni fyrir ađ hćgt sé ađ fá peninga á útsölu.
Athugasemdir
Hvađa krónu ertu ađ tala um? Ţessa óverđtryggđu á breytilegum vöxtum?
marat (IP-tala skráđ) 1.3.2011 kl. 08:23
Peningarnar eru löngu komnir á útsölu. Ţannig fékk Magma Energy 375 milljón króna afslátt fyrir ađ nota íslenskar krónur en ekki gjaldeyri viđ kaupinn á HS Orku og ţannig Columbia Wanger Asset Management afslátt upp á 200 milljónir ţegar ţađ keypti 5,2% hlut í Marel hf.
Ţađ marg borgar sig fyrir erlend fyrirtćki ađ koma međ íslenskar krónur til landsins en erlendan gjaldeyri.
Ţingmenn, allra flokka, sjá til ţess ađ erlendir fjárfestar fái alltaf íslenskar krónur á útsölu.
Lúđvík Júlíusson, 1.3.2011 kl. 09:06
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.