ESB og hrun móđurflokks írskra stjórnmála

Fianna Fáil var móđurflokkur írskra stjórnmála ţartil um helgina. Allt frá stofnun fríríkisins fyrir 90 árum er stjórnmálaflokkur de Valera sterkasta afliđ á eyjunni grćnu. Um helgina urđu ţau straumhvörf ađ flokkurinn hrundi. Dálkahöfundur Irish Times skrifar ţetta um andúđ írskra kjósenda

The electorate had clearly determined some time back to wreak vengeance on Fianna Fáil for all that has gone wrong and the EU-International Monetary Fund bailout was the final straw.

Hnjástađa leiđtoga móđurflokksins Brian Cowen gagnvart Brussel er ástćđan fyrir afgreiđslunni um helgina, skrifar Daniel Hannan

Cowen presided over the worst economic calamity ever to have befallen the Republic: a 20 per cent contraction in its GDP. Even as the crowds took to the street, the Taoiseach’s loyalty to the EU never wavered, and he agreed to mortgage the country so as to prop up the euro.

Móđurflokkar eru í útrýmingarhćttu víđar en á Írlandi.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband