Mánudagur, 28. febrúar 2011
Írar vilja Gaddafi fremur en ESB
Sunday Times segir að Írar hafi reynt að semja um lán við Gaddafi æðstráðanda í Líbýu fremur en að þiggja aðstoð frá Evrópusambandinu.
Merkilegt.
Mánudagur, 28. febrúar 2011
Sunday Times segir að Írar hafi reynt að semja um lán við Gaddafi æðstráðanda í Líbýu fremur en að þiggja aðstoð frá Evrópusambandinu.
Merkilegt.
Athugasemdir
Þeir hafa víst svakaleg völd eins og aðrar smáþjóðir í ESB. Bara rúmlega 6 milljónir.
300 þúsund íslendingar eiga auðvitað eftir að ráða miklu meiru.
Og geta þess vegna örugglega líka fengið lán hjá Hugo Chavez eða hverjum sem er (..glæpaforingja)...
jonasgeir (IP-tala skráð) 28.2.2011 kl. 15:42
Þetta er það sem maður kallar að skrapa botninn.
Ragnhildur Kolka, 28.2.2011 kl. 18:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.