Fullveldisstjórnmál

Frá miđri 19. öld er fullveldiđ ađalmálefni íslenskra stjórnmála. Ţótt almennt sé talađ um ađ stéttastjórnmál hafi vikiđ sjálfstćđisstjórnmálum til hliđar um og upp úr 1918, ţegar fjórflokkakerfiđ tók á sig mynd, er fullveldiđ í forgrunni áratugina eftir seinna stríđ.

Andstađan viđ Nató og herstöđina á Miđnesheiđi var innblásin sjálfstćđishugsjón. Ţeir sem studdu ađild ađ Nató og varnarsamning viđ Bandaríkin tefldu einnig fram röku fullveldis. Í ţeirra huga var hernađarsamstarfiđ vörn gegn ásćlni Sovétríkjanna á norđurhöfum. Á Íslandi var ekki áhugi á ,,finnlandiseríngu" fullveldisins.

Međ umsókn Samfylkingarinnar um ađild ađ Evrópusambandinu, sem alţingi var vélađ til ađ samţykkja 16. júlí 2009, héldu fullveldisstjórnmál á ný innreiđ sína á ađalsviđ íslenskra stjórnmála. Allt annađ verđur aukageta, hvort sem um er ađ rćđa kvótakerfiđ, stjórnlagaţing, skattapólitík eđa velferđarkerfiđ.

Sá stjórnmálaflokkur sem best kann ađ útsetja fullveldisstjórnmálin er međ pálmann í höndunum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband