Mánudagur, 21. febrúar 2011
Þingkosningar samhliða Icesave-kosningum
Hugmynd Jóhönnu Sig. að efna til stjórnlagaþingkosninga samhliða þjóðaratkvæðagreiðslu um Icesave gengur ekki nógu langt. Eðlilegt er að stíga skrefið til fulls og kjósa til alþingis í leiðinni. Þar með væri hægt að slá þrjár flugur í einu höggi.
Kerlingaruglukosningarnar vorið 2011 væri fínt heiti á kosningaþrennunni.
Þjóðaratkvæðagreiðslan undirbúin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
..og bætum svo við þeirri fjórðu, og kjósum um hvort þjóðin vill halda áfram með ESB-vitleysuna...
Sigríður Jósefsdóttir, 21.2.2011 kl. 10:11
Hvernig væri að kjósa um kvótann? Væri ekki hægt að hafa forsetakosningar í leiðinni? Fleiri hugmyndir? Um að gera að spara.
Hrafn Arnarson (IP-tala skráð) 21.2.2011 kl. 14:06
Þú ert svo fyndinn Hrafn
Gunnar Rúnarsson (IP-tala skráð) 22.2.2011 kl. 00:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.