Guðmundur 2. Gunnarsson
(IP-tala skráð)
21.2.2011 kl. 00:40
13
Öryggi er aðeins til í móðurkviði, og þar jafnvel aðeins í ófullkominni mynd, en óþroskaða veran þar inni hefur engan samanburð og heldur sig ranglega vera örugga, því hún er þekkir ekki umhverfi sitt, heldur lifir þarna í hjúpi sem takmarkar veruleika hennar.
Margir þroskast ekki meira en svo að sækja stanslaust aftur í fals-öryggið. En öryggi er ekki til í lífinu. Hið illa hefði engin völd nema afþví það höfðar til þarfar mannanna fyrir öryggi. Ofsatrú vekur til dæmis mikla öryggiskennd. Þú þarft ekki að hugsa, því bækur og kenningar hugsa fyrir þig, þarft ekki að taka ákvarðanir, bara að kíkja á hvað trúbók eða predikari skyldi segja um málið, og lífið einkennist af mikilli reglufestu og trúarsiðum sem færa þér öryggiskennd. Sama með öfgafull stjórnmál. Hitler sigraði með að höfða til þarfar fólks fyrir öryggi.
Lífið er stríð. Friður er ekki til. Allt sem við berjumst ekki fyrir, eignumst við aldrei, og allt sem við höldum svo ekki áfram að berjast fyrir, missum við. Þetta gildir alveg sérstaklega um frelsið.
Eins og Benjamin Franklin sagði : "Those who would give up essential liberty to purchase a little temporary safety, deserve neither liberty nor safety, and will lose both."
Segjum NEI við Icesave
(IP-tala skráð)
21.2.2011 kl. 01:42
Athugasemdir
Takk, Ólafur.
Elín Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 20.2.2011 kl. 15:20
Góð tilfinning að vera Íslendingur í dag.
Aðalsteinn Agnarsson, 20.2.2011 kl. 15:27
Forseti vor hefur enn og einu sinni sýnt að hann skynjar hverning almenningi í landinu líður.
Mikil gæfa væri nú að ríkistjórnin hlustaði líka !
Birgir Guðjónsson (IP-tala skráð) 20.2.2011 kl. 15:28
Næsta skref að er að ríkisstjórnin fari, við þurfum annað stjórnarfar en 4flokk, 4flokkar eru krabbamein íslands. Vanhæfir og spillingargúbbar að auki
DoctorE (IP-tala skráð) 20.2.2011 kl. 15:32
Auðvitað er þetta búið, en mjög ólíklegt að Bjarni, Jóhanna og Steingrímur skilji það.
Það eru tveir hópar fólks, sem skilja ekki svona hluti, stjórmálamenn af gamla skólanum, og vinstrimenn.
Jón Ingi Cæsarsson talar meira að segja um valdarán.
Sem er ansi skrýtið, ef það er valdarán þegar þjóðin fær að segja skoðun sína.
Það segir okkur meira en margt annað hvaða álit vinstrimenn hafa á lýðræði.
Hilmar (IP-tala skráð) 20.2.2011 kl. 15:33
Í dag sigraði lýðræðið alræði.
Forseti vor er sverð okkar og skjöldur.
Rauða Ljónið, 20.2.2011 kl. 15:51
Nú verður Bjarni Ben að hvefa úr stjónmálum,hann á ekki samleið með okkur Sjálfstæðismönnum.
Vilhjálmur Stefánsson (IP-tala skráð) 20.2.2011 kl. 15:52
Nú verður stjórnin að opna fyrir öll leynihólf, að þeim séðum er hægt að kjósa.
Helga Kristjánsdóttir, 20.2.2011 kl. 15:52
Valdið er hjá þjóðinni Páll.
Alþingi hefur takmarkað umboð frá þjóðinni til 4 ára í senn.
Með atbeina forseta getur þjóðin tekið vald sitt af Alþingi í einstökum málum.
Þjóðin er ekki að fá að segja sína skoðun.
Þjóðin er að nota vald sitt sem er aðeins hennar.
Viggó Jörgensson, 20.2.2011 kl. 15:54
Svo uppskera menn sem þeir sá.....
En sáu menn Baugspennann Jóhann Hauksson sem var nötrandi af bræði og hvernig forsetinn jarðaði hann .......
Guðmundur 2. Gunnarsson (IP-tala skráð) 20.2.2011 kl. 16:04
Já það var fyndið að sjá þennan Jóhann, titraði allur eins og víbrator :)
DoctorE (IP-tala skráð) 20.2.2011 kl. 17:37
Úr frábærum pistli á Andríki.:
"Hver er þessi Jóhann Baugsson sem var alveg óður á Bessastöðum í dag?"
http://andriki.is/Guðmundur 2. Gunnarsson (IP-tala skráð) 21.2.2011 kl. 00:40
Öryggi er aðeins til í móðurkviði, og þar jafnvel aðeins í ófullkominni mynd, en óþroskaða veran þar inni hefur engan samanburð og heldur sig ranglega vera örugga, því hún er þekkir ekki umhverfi sitt, heldur lifir þarna í hjúpi sem takmarkar veruleika hennar.
Margir þroskast ekki meira en svo að sækja stanslaust aftur í fals-öryggið. En öryggi er ekki til í lífinu. Hið illa hefði engin völd nema afþví það höfðar til þarfar mannanna fyrir öryggi. Ofsatrú vekur til dæmis mikla öryggiskennd. Þú þarft ekki að hugsa, því bækur og kenningar hugsa fyrir þig, þarft ekki að taka ákvarðanir, bara að kíkja á hvað trúbók eða predikari skyldi segja um málið, og lífið einkennist af mikilli reglufestu og trúarsiðum sem færa þér öryggiskennd. Sama með öfgafull stjórnmál. Hitler sigraði með að höfða til þarfar fólks fyrir öryggi.
Lífið er stríð. Friður er ekki til. Allt sem við berjumst ekki fyrir, eignumst við aldrei, og allt sem við höldum svo ekki áfram að berjast fyrir, missum við. Þetta gildir alveg sérstaklega um frelsið.
Eins og Benjamin Franklin sagði : "Those who would give up essential liberty to purchase a little temporary safety, deserve neither liberty nor safety, and will lose both."
Segjum NEI við Icesave (IP-tala skráð) 21.2.2011 kl. 01:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.