Þriðjudagur, 15. febrúar 2011
Garðabær og afgangurinn af landinu
Í hrinu ályktana sjálfstæðisfélaga um Icesave sögðu allar að óreiðuskuld einkabanka ætti að hafna - utan eitt félag sem lýsti yfir stuðningi við afstöðu forystu Sjálfstæðisflokksins. Sjálfstæðisfélagið í Garðabæ studdi sinn mann, Bjarna Benediktsson. Fá dæmi eru þess að forysta Sjálfstæðisflokksins hafi staðið jafn einangruð og úti á þekju og Bjarni Ben og hans lið.
Hvernig sem málalyktir Icesave-málsins verða er forysta Sjálfstæðisflokksins búin að vera. Nema, auðvitað, í Garðabæ.
Fundað um Icesave í Valhöll | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Góður!
Sigurður Haraldsson, 15.2.2011 kl. 08:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.