Icesave; lýðræði eða flokksræði

Innan við tíundi hver Íslendingur treystir alþingi, samkvæmt síðustu mælingu. Um alþingi gildir það sama og heimskra manna ráð að afstaða þingsins verður þjóðinni hættulegri eftir því sem samstaða stjórnmálaflokkanna vex.

Þrír stjórnmálaflokkar; Vinstrihreyfingin grænt framboð, Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn vilja taka fram fyrir hendur þjóðarinnar í Icesave-málinu. Flokkarnir þrír standa gegn kröfu um að lýðræðislegur vilji þjóðarinnar nái fram að ganga.

Veljum lýðræðið fram yfir flokksræði.

 


mbl.is Vilja að þjóðin fái að kjósa aftur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Um hvað hefur Bjarni Bein talað við David Cameron þegar þeir funduðu fyrir ekki svo löngu í London?

jonasgeir (IP-tala skráð) 14.2.2011 kl. 15:49

2 identicon

Veljum heiðarlegt fólk fram yfir hryðjuverkamenn.

Elín Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 14.2.2011 kl. 18:25

3 identicon

Hmmm... Elín, hvar fréttir þú síðast af heiðarlegu í pólitík ???  Varstu nokkuð að ferðast ... uuu ... úti í Grímsey kannski ????

Þú afsakar vandræðaganginn, en hann er til kominn af því sem margan kjósandann hrjáir, að sjórnmálamenn í Reykjavík eru ekki í miklum metum nú um stundir :-(

Við prófuðum "Besta flokkinn" UUUUUFFFFF þvílik mistök... kanntu ráð?

Vilhjálmur Grímsson (IP-tala skráð) 14.2.2011 kl. 20:03

4 identicon

Mér finnst þessi bestiflokkur lykta af samfylkingunni og hennar "töfrabrögðum"

Geir (IP-tala skráð) 14.2.2011 kl. 21:35

5 identicon

Farðu á http://www.kjosum.is/ og skrifaðu nafnið þitt þar Vilhjálmur. Það er mitt besta ráð. Ef skuldir Björgólfs Thors verða einkavæddar býð ég ekki í framhaldið.

Elín Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 14.2.2011 kl. 22:46

6 identicon

Um hvað hefur Bjarni Bein talað við David Cameron þegar þeir funduðu fyrir ekki svo löngu í London?

jonasgeir (IP-tala skráð) 15.2.2011 kl. 18:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband