Fimmtudagur, 10. febrúar 2011
Viđskiptafélagar Jóns Ásgeirs vilja Haga
Ţeir Árni Hauksson og Hallbjörn Karlsson eignuđust Húsasmiđjuna međ viđskiptaháttum sem voru í góđu samrćmi viđ útrásina. Árni og Hallbjörn gengu í viđskiptafélag viđ Jón Ásgeir Jóhannesson sem kenndur er viđ Baug og ţótti útrásarbarnanna bestur. Árni var jafnframt međeigandi Jóns Ásgeirs í 365 miđlum.
Félagarnir Árni og Hallbjörn eru á leiđinni ađ kaupa Haga, sem áđur var kjarninn í innlendri starfsemi Baugs, og fjárhirslur Arion-banka sem og lífeyrissjóđa standa tvímenningunum opnar.
Hverjar ćtli líkurnar séu ađ Árni og Hallbjörn séu leppar Jóns Ásgeirs?
Athugasemdir
Ef Jón Ásgeir tengist ţessu ţá er ég hrćddur um ađ ......... ekki prenthćft!!!
Sigurđur I B Guđmundsson, 10.2.2011 kl. 23:16
Allt í sama far.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 11.2.2011 kl. 07:01
ESA kallar eftir athugasemdum vegna rannsóknar á ríkisstyrkjum til Verne Holding.
http://www.eftasurv.int/press--publications/press-releases/state-aid/nr/1367
Eru ţeir leppar sem vísa skuldum Björgólfs Thors til ţjóđarinnar og veita honum ríkisstyrki í ofanálag?
Elín Sigurđardóttir (IP-tala skráđ) 11.2.2011 kl. 09:26
Vill einhver segja mér hvađan Árni fćr peninga? Hvađ á hann á skattskýrslunni? Hvernig verđa blankir menn ađ fjárfestum?
Halldór Jónsson, 11.2.2011 kl. 23:35
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.