Föstudagur, 28. janúar 2011
Ólafur Ragnar leiđi fullvalda endurreisn
Ólafur Ragnar Grímsson forseti er reiđubúinn til forystustarfa á vettvangi stjórnmálanna. Hann er eini alţjóđlega viđurkenndi stjórnmálamađur Íslands og gćti orđiđ samnefnari fyrir endurreisn landsins á forsendum fullveldis og forrćđi eigin mála.
Innkoma Ólafs Ragnar í stjórnmálin fćli í sér uppstokkun ţar sem hann myndi sćkja fylgi til allra flokka en skilja eftir útrásarafganga og ađildarsinna handa ţeim sem vilja.
Fullveldisflokkur Ólafs Ragnars Grímssonar er lykillinn ađ endurreisn Íslands.
![]() |
Efnahagsbatinn fram úr vćntingum manna |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Sammála og vonandi sem allra fyrst .
ransý (IP-tala skráđ) 28.1.2011 kl. 12:17
Nei, kćri Páll.
Nú gengur ţú fram af mér!
Karl (IP-tala skráđ) 28.1.2011 kl. 13:10
Spennandi, betri hugmynd er allavega ekki í augsýn
Sigurđur Ţórđarson, 28.1.2011 kl. 13:36
Nú er ég loksins kjaftstopp. Ólafur Ragnar ţjóđarbjargvćttur!!! En viti menn, kannski er ţetta rétt hjá ţér Páll. Nei, ég held ekki, eđa hvađ, getur ţađ veriđ og ţó, já nei.................................!!!!!!!!!!!!!!!!!
Sigurđur I B Guđmundsson, 28.1.2011 kl. 13:37
Nú eru góđ ráđ dýr ... enda fátt um fína drćtti í íslenskri pólitík nú til dags. Ógćfu kjósenda verđur flest ađ vopni ...Von ađ okkur vefist tunga um tönn SIB - skil ţig vel !:-)
Vilhjálmur Grímsson (IP-tala skráđ) 28.1.2011 kl. 17:22
Jú, forsetinn stjórni. Viđ erum međ lögleysustjórn.
Elle_, 28.1.2011 kl. 18:51
Hinsvegar las ég núna frétt um forsetann sem mér líkar ekki. Óttast núna hvađ hann ćtli međ ICESAVE lögleysuna gegn okkur:
Mun betri Icesave-samningur
Elle_, 28.1.2011 kl. 19:37
Flest er nú hćgt ađ láta sér detta í hug. Hugsađu máliđ ađeins lengur, Páll minn góđur.
Sigurđur (IP-tala skráđ) 29.1.2011 kl. 01:21
Eini alţjóđlega viđurkenndi stjórnmálamađur Íslands???
Hvađa ţvćla er ţetta?? Hvađ međ hina ţá sem eru kosnir til ţess? Er Jóhanna semsagt ekki viđurkenndur alţjóđlegur stjórnmálamađur, forsćtisráđherra Íslands? Á forsetinn ekki ađ vera sameiningartákn frekar en pólitíkus?
Skúli (IP-tala skráđ) 29.1.2011 kl. 02:46
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.