Föstudagur, 28. janúar 2011
Pólitískt forrćđi í lausu lofti
Ósigur Samfylkingarinnar í stjórnlagaţingsmálinu mun hafa áhrif á tvćr ađrar valdaskákir. Samfylkingin er međ gjörtapađa stöđu í taflinu um sjávarútvegsmálin og sömuleiđis í Evrópumálum. Ţegar ţessum tveim málum sleppir hefur Samfylkingin ekkert fram ađ fćra. Fjöldaflótti mun bresta á samfylkingarliđiđ međ tilheyrandi sundrungu.
Vinstrihreyfingin grćnt frambođ er lamađur flokkur međ Steingrím J. og fámenna Júdasarklíku í öndvegi en flokksmenn horfa til Ögmundar og Lilja og bíđa eftir ađ ţau láti sverfa til stáls.
Sjálfstćđisflokkurinn heyktist á ţví ađ efna til uppgjörs viđ hrunfortíđina. Tilraun til ađ gera skattamál ađ pólitík féll niđur dauđ enda vanhugsuđ. Í ţingflokknum sitja kjurr Guđlaugur Ţór útsendari FL-Group og Ţorgerđur Katrín međ sín kúlulán.
Framsóknarflokkurinn međ Sigmund, Vigdísi, Höskuld, Gunnar Braga, Sigurđ Inga og Eygló gćti gert sig ef ekki vćri fyrir samfylkingarútsendara eins og Guđmund Steingríms og eftirlegukindur eins og Siv Friđleifs sem tilheyrir liđnum tíma.
Pólitískt forrćđi er í lausu lofti og nćstu ţingkosningar, sem verđa ekki seinna en í haust, verđa athyglisverđar.
Athugasemdir
Ţannig er ţađ,gömlu flokkarnir bútađir niđur,eftir hamfarirnar. Ţađ er ágćtis hreinsun ađ mínum dómi,ţví ţeir geta veriđ mjög gagnlegir ţeir heillegu. Međ ţeim sé ég fyrir mér nýtt Ísland.
Helga Kristjánsdóttir, 28.1.2011 kl. 07:48
Ţetta er tel ég í öllum meginatriđum rétt.
Flokkarnir eru ónýtir og ţótt vissulega megi finna hćfa einstaklinga á ţingi eru ţeir fáir og mega sín lítils.
Páll hefur ítrekađ spáđ kosningum í ágćtum pistlum sínum. Nú hefur hann fćrt nćstu kosningar aftur til haustsins. Ţví miđur óttast ég ađ hann hafi á röngu ađ standa.
Íslenskir stjórnmálamenn eru upp til hópa mórallausir sem kemur til af lélegri menntun og í mörgum tilvikum skítlrgu eđli.
Ţeir fara ekki úr stólunum sjálfviljugir.
Karl (IP-tala skráđ) 28.1.2011 kl. 08:29
Jón G Hauksson skrifar góđa samantekt um "Heilaga Jóhönnu":
http://www.heimur.is/heimur/pistlar/details1_pistlarsida/?cat_id=28418&ew_0_a_id=373223
Hvet ykkur til ađ lesa ţetta meistarastykki.
Njáll (IP-tala skráđ) 28.1.2011 kl. 11:30
Hvenćr hefur landinu veriđ stjórnađ af einhverju viti án ađ komu Sjálfstćđisflokksins?
Palli (IP-tala skráđ) 28.1.2011 kl. 16:49
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.